Sauðkindur á Þingvöllum Kristján Már Unnarsson skrifar 6. október 2013 17:44 Ær með lamb á Þingvöllum í dag. Almannagjá og Öxarárfoss í baksýn. Myndir/KMU. Ferðamenn, sem nutu haustdýrðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina, urðu eflaust margir hissa á að sjá sauðkindur spóka sig þar í makindum. Þannig var ær með lamb í sjálfri þinghelginni við Þingvallabæ neðan Lögbergs. Einnig náðust myndir af sjö kindum rétt sunnan við þjónustumiðstöðina þar sem þær ýmist gæddu sér á gróðri í hrauninu og grasi á tjaldstæðunum.Sjö kindur sunnan þjónustumiðstöðvarinnar í dag.Starfsmenn þjóðgarðsins, sem við ræddum við, sögðu okkur að það gerðist af og til að kindur træðu sér í gegnum þjóðgarðsgirðinguna og svo virtist sem það væru alltaf einhverjar kindur innan hennar allt sumarið.Þessar lágu í makindum í hrauninu skammt frá þjónustumiðstöðinni.Þá sögðu þeir að bændur í Þingvallasveit hefðu verið að smala í dag og hugsanlega tengdust kindurnar þeim fjárrekstri.Kindurnar sem nöguðu grasið neðan Lögbergs í dag hafa sennilega ekki haft grænan grun um að þar hefði Alþingi ekki ætlað þeim að hafa bithaga. Samkvæmt lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum skal hann „eftir því sem Þingvallanefnd ákveður, varinn fyrir lausagöngu búfjár“. Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Ferðamenn, sem nutu haustdýrðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina, urðu eflaust margir hissa á að sjá sauðkindur spóka sig þar í makindum. Þannig var ær með lamb í sjálfri þinghelginni við Þingvallabæ neðan Lögbergs. Einnig náðust myndir af sjö kindum rétt sunnan við þjónustumiðstöðina þar sem þær ýmist gæddu sér á gróðri í hrauninu og grasi á tjaldstæðunum.Sjö kindur sunnan þjónustumiðstöðvarinnar í dag.Starfsmenn þjóðgarðsins, sem við ræddum við, sögðu okkur að það gerðist af og til að kindur træðu sér í gegnum þjóðgarðsgirðinguna og svo virtist sem það væru alltaf einhverjar kindur innan hennar allt sumarið.Þessar lágu í makindum í hrauninu skammt frá þjónustumiðstöðinni.Þá sögðu þeir að bændur í Þingvallasveit hefðu verið að smala í dag og hugsanlega tengdust kindurnar þeim fjárrekstri.Kindurnar sem nöguðu grasið neðan Lögbergs í dag hafa sennilega ekki haft grænan grun um að þar hefði Alþingi ekki ætlað þeim að hafa bithaga. Samkvæmt lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum skal hann „eftir því sem Þingvallanefnd ákveður, varinn fyrir lausagöngu búfjár“.
Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira