Taylor Swift sýnir á sér nýja hlið 16. október 2013 00:00 Taylor Swift sýnir á sér nýja hlið á næstu plötu. NORDICPHOTOS/GETTY Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu unnið að nýju efni fyrir væntanlega plötu. Hún tjáði sig á dögunum við Associated Press, um að næsta plata muni koma fólki á óvart og að hún ætli að breyta mikið til á næstu plötu. Einnig tjáði hún í viðtali, þegar hún vann sín sjöttu verðlaun sem lagahöfundur ársins af Nashville Songwriters Association International, hversu mikilvægt það væri að breyta til á milli platna og prófa nýja hluti. Taylor Swift er 23 ára gömul og gaf hún síðast út plötuna Red, árið 2012. Platan hefur farið sigurför um allan heim og hefur selst í tæpum fjórum milljónum eintaka í Bandaríkjunum og í yfir sex milljónum eintaka um allan heim. Hér fyrir neðan er titillagið af nýjustu plötu söngkonunnar. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu unnið að nýju efni fyrir væntanlega plötu. Hún tjáði sig á dögunum við Associated Press, um að næsta plata muni koma fólki á óvart og að hún ætli að breyta mikið til á næstu plötu. Einnig tjáði hún í viðtali, þegar hún vann sín sjöttu verðlaun sem lagahöfundur ársins af Nashville Songwriters Association International, hversu mikilvægt það væri að breyta til á milli platna og prófa nýja hluti. Taylor Swift er 23 ára gömul og gaf hún síðast út plötuna Red, árið 2012. Platan hefur farið sigurför um allan heim og hefur selst í tæpum fjórum milljónum eintaka í Bandaríkjunum og í yfir sex milljónum eintaka um allan heim. Hér fyrir neðan er titillagið af nýjustu plötu söngkonunnar.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira