Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 11. október 2013 13:12 Daniel Radcliffe er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter. Daniel Radcliffe, Harry Potter leikarinn þekkti, hefur lýst því yfir að hann muni líklegast ekki taka þátt í hliðarsögu sem verður gerð út frá kvikmyndunum. „Ég held ég muni ekki snúa aftur,“ sagði hann í viðtali við The Hollywood Reporter. Tilkynnt var í september að handrit myndarinnar „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ verði skrifuð af höfundi Harry Potter bókanna, J.K. Rowling. „Við getum ekki leikið þessa persónur þegar við erum orðin fertug. Það verður að draga línuna einhvers staðar,"sagði Radcliffe. Hann lokaði þó ekki alveg á framhaldið. „Ég veit aldrei hvað Jo (J.K. Rowling) mun skrifa, en eins og stendur er ég í sömu stöðu og aðrir, bíð bara eftir að heyra hvað kemur út úr þessu af því ég veit ekki neitt um þessar nýju myndir.“ Myndirnar verða byggðar á sögu skrifaða um Hogwartsskólann sem kemur fyrir í Harry Potter bókunum eftir Newt Scamander. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Daniel Radcliffe, Harry Potter leikarinn þekkti, hefur lýst því yfir að hann muni líklegast ekki taka þátt í hliðarsögu sem verður gerð út frá kvikmyndunum. „Ég held ég muni ekki snúa aftur,“ sagði hann í viðtali við The Hollywood Reporter. Tilkynnt var í september að handrit myndarinnar „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ verði skrifuð af höfundi Harry Potter bókanna, J.K. Rowling. „Við getum ekki leikið þessa persónur þegar við erum orðin fertug. Það verður að draga línuna einhvers staðar,"sagði Radcliffe. Hann lokaði þó ekki alveg á framhaldið. „Ég veit aldrei hvað Jo (J.K. Rowling) mun skrifa, en eins og stendur er ég í sömu stöðu og aðrir, bíð bara eftir að heyra hvað kemur út úr þessu af því ég veit ekki neitt um þessar nýju myndir.“ Myndirnar verða byggðar á sögu skrifaða um Hogwartsskólann sem kemur fyrir í Harry Potter bókunum eftir Newt Scamander.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira