Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. október 2013 12:21 Tarantino (t.h.) kærir sig kollóttan um Batman. Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur lítinn áhuga á Leðurblökumanninum ef marka má viðtal sem tekið var við hann á dögunum. Skiptar skoðanir eru á því að Ben Affleck hafi verið ráðinn í hlutverk þessarar vinsælu ofurhetju í væntanlegri kvikmynd þar sem Leðurblökumaðurinn og Ofurmennið leiða saman hesta sína. Tarantino var spurður álits á leikaravalinu einhverra hluta vegna og hafði hann lítið um málið að segja. „Ég verð að viðurkenna að ég hef enga skoðun á þessu,“ sagði Tarantino. „Af hverju? Jú, vegna þess að Batman er ekki sérlega áhugaverð persóna. Ekki fyrir neinn leikara.“ Hann segir Michael Keaton standa upp úr af þeim leikurum sem túlkað hafa hetjuna og bætir því við að hann óski Affleck góðs gengis. „En vitið þið hver hefði orðið frábær Batman? Alec Baldwin á 9. áratugnum.“ Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur lítinn áhuga á Leðurblökumanninum ef marka má viðtal sem tekið var við hann á dögunum. Skiptar skoðanir eru á því að Ben Affleck hafi verið ráðinn í hlutverk þessarar vinsælu ofurhetju í væntanlegri kvikmynd þar sem Leðurblökumaðurinn og Ofurmennið leiða saman hesta sína. Tarantino var spurður álits á leikaravalinu einhverra hluta vegna og hafði hann lítið um málið að segja. „Ég verð að viðurkenna að ég hef enga skoðun á þessu,“ sagði Tarantino. „Af hverju? Jú, vegna þess að Batman er ekki sérlega áhugaverð persóna. Ekki fyrir neinn leikara.“ Hann segir Michael Keaton standa upp úr af þeim leikurum sem túlkað hafa hetjuna og bætir því við að hann óski Affleck góðs gengis. „En vitið þið hver hefði orðið frábær Batman? Alec Baldwin á 9. áratugnum.“
Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein