Metallica í upptökur á næsta ári 10. október 2013 09:32 James Hetfield, söngvari Metallica, segir að hljómsveitin ætli að hefja upptökur á nýrri plötu snemma á næsta ári. Fimm ár eru liðin frá því síðasta plata, Death Magnetic, kom út. "Vonandi gerist þetta bráðum. Ég iða í skinninu. Við eigum fullt af efni en það tekur langan tíma að fara í gegnum það. Ég veit að við þurfum bara nokkur lög en þarna eru 800 "riff" sem við þurfum að fara í gegnum. Þetta er hálfgerð klikkun," sagði Hetfield í viðtali við The Oakland Press. Metallica er í hvíld þessa dagana eftir að hafa unnið hörðum höndum að þrívíddarmyndinni Metallica: Through The Never, sem kom út 4. október. Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
James Hetfield, söngvari Metallica, segir að hljómsveitin ætli að hefja upptökur á nýrri plötu snemma á næsta ári. Fimm ár eru liðin frá því síðasta plata, Death Magnetic, kom út. "Vonandi gerist þetta bráðum. Ég iða í skinninu. Við eigum fullt af efni en það tekur langan tíma að fara í gegnum það. Ég veit að við þurfum bara nokkur lög en þarna eru 800 "riff" sem við þurfum að fara í gegnum. Þetta er hálfgerð klikkun," sagði Hetfield í viðtali við The Oakland Press. Metallica er í hvíld þessa dagana eftir að hafa unnið hörðum höndum að þrívíddarmyndinni Metallica: Through The Never, sem kom út 4. október.
Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira