Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. október 2013 15:19 Nú hefur Netflix velt þeirri hugmynd upp að framleiða kvikmyndir sem myndu fara í sýningar á netinu og í kvikmyndahúsum á sama tíma. Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn. All Things D segir frá. Nú hefur Netflix velt þeirri hugmynd upp að framleiða kvikmyndir sem myndu fara í sýningar á netinu og í kvikmyndahúsum á sama tíma. Ted Sarandos, yfirmaður hjá Netflix, segir að fyrirtækið hafi mikinn áhuga á því að gera það sama með kvikmyndir og gert hafi verið með sjónvarpsþætti. Og hann spyr af hverju ætti þetta ekki að gilda um stórar kvikmyndir eins og sjónvarpsþætti? Neytandinn ætti að geta fengið að ráða því hvenær hann horfir á það sem hann vill. Netflix Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn. All Things D segir frá. Nú hefur Netflix velt þeirri hugmynd upp að framleiða kvikmyndir sem myndu fara í sýningar á netinu og í kvikmyndahúsum á sama tíma. Ted Sarandos, yfirmaður hjá Netflix, segir að fyrirtækið hafi mikinn áhuga á því að gera það sama með kvikmyndir og gert hafi verið með sjónvarpsþætti. Og hann spyr af hverju ætti þetta ekki að gilda um stórar kvikmyndir eins og sjónvarpsþætti? Neytandinn ætti að geta fengið að ráða því hvenær hann horfir á það sem hann vill.
Netflix Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira