Erfitt kvöld hjá Ragnari og Rúriki í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2013 18:15 Það gengur ekki vel hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni. Ajax er nánast úr leik eftir tap á móti Celtic í gær og í kvöld tapaði danska liðið FCK frá Kaupmannahöfn 3-1 á móti Galatasaray í Tyrklandi. Lærisveinar Roberto Mancini í Galatasaray voru komnir í 3-0 í hálfleik en FCK náði að laga stöðuna með marki undir lok leiksins. Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FCK í leiknum en Rúrik var tekinn af velli í hálfleik. Felipe Melo skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir sendingu Dany Nounkeu og undirbúning Didier Drogba við hornfánann. Wesley Sneijder bætti við öðru marki með laglegu skoti á 38. mínútu eftir sendingu frá Emmanuel Eboué og Eboué, fyrrum leikmaður Arsenal, lagði einnig upp þriðja markið fyrir Drogba í uppbótartíma fyrri hálfleiksins. Didier Drogba skoraði þá á fjærstönginni eftir að Tyrkirnir höfðu yfirspilað leikmenn danska liðsins. Tyrkir náðu ekki að bæta við mörkum í seinni hálfleiknum en Claudemir minnkaði muninn fyrir FCK tveimur mínútum fyrir leikslok. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Það gengur ekki vel hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni. Ajax er nánast úr leik eftir tap á móti Celtic í gær og í kvöld tapaði danska liðið FCK frá Kaupmannahöfn 3-1 á móti Galatasaray í Tyrklandi. Lærisveinar Roberto Mancini í Galatasaray voru komnir í 3-0 í hálfleik en FCK náði að laga stöðuna með marki undir lok leiksins. Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FCK í leiknum en Rúrik var tekinn af velli í hálfleik. Felipe Melo skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir sendingu Dany Nounkeu og undirbúning Didier Drogba við hornfánann. Wesley Sneijder bætti við öðru marki með laglegu skoti á 38. mínútu eftir sendingu frá Emmanuel Eboué og Eboué, fyrrum leikmaður Arsenal, lagði einnig upp þriðja markið fyrir Drogba í uppbótartíma fyrri hálfleiksins. Didier Drogba skoraði þá á fjærstönginni eftir að Tyrkirnir höfðu yfirspilað leikmenn danska liðsins. Tyrkir náðu ekki að bæta við mörkum í seinni hálfleiknum en Claudemir minnkaði muninn fyrir FCK tveimur mínútum fyrir leikslok.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira