Mótmælendur og lögreglan mætt aftur í hraunið Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. október 2013 09:20 Til átaka kom við mótmælin í gær. Mótmælendur vita ekki hvað þeir ætla að gera í dag. mynd/GVA „Hér er fullt af fólki, það eru núna um 25 manns mættir svona eldsnemma og jarðýtan er að koma,“ segir Þorsteinn Magnússon náttúruverndarsinni. „Lögreglan er líka komin á svæðið, þeir eru með bíl á túninu. Þorsteinn var sjálfur mættur klukkan 7:15 í morgun og fólki hefur verið að fjölga rólega síðan. Hann segir að þau séu ekki með neitt sérstakt plan fyrir daginn nema að fara og mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið klukkan hálf eitt í dag. „Þangað hvetjum við fólk til að koma og sýna náttúrunni stuðning.“ Þorsteinn segir að að það sé að minnsta kosti ólíklegt að þau leggist fyrir ýturnar í dag. Verktakinn sé á fullu núna að laga girðingarnar sem skemmdust í gær við það að sífellt var verið að taka þær niður í hasarnum þegar farið var með fólk inn og út af svæðinu í gær. „Ef jarðýtan fer aftur af stað, er aldrei að vita nema að fólk leggist fyrir ýturnar,“ segir Þorsteinn. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
„Hér er fullt af fólki, það eru núna um 25 manns mættir svona eldsnemma og jarðýtan er að koma,“ segir Þorsteinn Magnússon náttúruverndarsinni. „Lögreglan er líka komin á svæðið, þeir eru með bíl á túninu. Þorsteinn var sjálfur mættur klukkan 7:15 í morgun og fólki hefur verið að fjölga rólega síðan. Hann segir að þau séu ekki með neitt sérstakt plan fyrir daginn nema að fara og mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið klukkan hálf eitt í dag. „Þangað hvetjum við fólk til að koma og sýna náttúrunni stuðning.“ Þorsteinn segir að að það sé að minnsta kosti ólíklegt að þau leggist fyrir ýturnar í dag. Verktakinn sé á fullu núna að laga girðingarnar sem skemmdust í gær við það að sífellt var verið að taka þær niður í hasarnum þegar farið var með fólk inn og út af svæðinu í gær. „Ef jarðýtan fer aftur af stað, er aldrei að vita nema að fólk leggist fyrir ýturnar,“ segir Þorsteinn.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira