Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2013 10:23 Edward Snowden er nú í Rússlandi þar sem hann fékk vegabréfsáritun til eins árs eftir að hann sótti um hæli þar. Mynd/AFP Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir að dagblaðið Le Monde í Frakklandi heldur því fram að bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Í franska dagblaðinu segir að upplýsingarnar séu byggðar á lekum Edward Snowden, fyrrverandi starfsmanns NSA, sem er á flótta og hefur sótt um hæli í Rússlandi, og þar komi fram að embættismenn og viðskiptamenn hafi verið hleraðir jafnt sem og grunaðir hryðjuverkamenn.Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, segir njósnir NSA í Frakklandi vera óásættanlegar.nordicphotos/afpÞví er haldið fram að NSA hafi hlerað 70,3 milljónir símtala í Frakklandi á einungis 30 dögum, eða frá 10. desember síðastliðnum til 8. janúar. Einnig á þjóðaröryggisstofnunin að hafa haft aðgang að milljónum textaskilaboða. Þá mun hlerunin vera gangsett þegar ákveðin lykilorð eru töluð eða skrifuð. Innanríkisráðherra Frakklands Manuel Valls, hefur sagt að þessar ásakanir væru sláandi og ef bandamenn Frakklands hefðu njósnað um landið væri það óviðunandi. Le Monde greindi þó frá því í júlí að Frönsk stjórnvöld hefðu njósnað um íbúa Frakklands og byggju yfir miklu magni persónulegra upplýsinga íbúa. Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir að dagblaðið Le Monde í Frakklandi heldur því fram að bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Í franska dagblaðinu segir að upplýsingarnar séu byggðar á lekum Edward Snowden, fyrrverandi starfsmanns NSA, sem er á flótta og hefur sótt um hæli í Rússlandi, og þar komi fram að embættismenn og viðskiptamenn hafi verið hleraðir jafnt sem og grunaðir hryðjuverkamenn.Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, segir njósnir NSA í Frakklandi vera óásættanlegar.nordicphotos/afpÞví er haldið fram að NSA hafi hlerað 70,3 milljónir símtala í Frakklandi á einungis 30 dögum, eða frá 10. desember síðastliðnum til 8. janúar. Einnig á þjóðaröryggisstofnunin að hafa haft aðgang að milljónum textaskilaboða. Þá mun hlerunin vera gangsett þegar ákveðin lykilorð eru töluð eða skrifuð. Innanríkisráðherra Frakklands Manuel Valls, hefur sagt að þessar ásakanir væru sláandi og ef bandamenn Frakklands hefðu njósnað um landið væri það óviðunandi. Le Monde greindi þó frá því í júlí að Frönsk stjórnvöld hefðu njósnað um íbúa Frakklands og byggju yfir miklu magni persónulegra upplýsinga íbúa.
Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira