Líf og fjör á Airwaves í gær 31. október 2013 16:03 Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira