Frambjóðandi lofar betra veðri í Reykjavík Jón Július Karlsson skrifar 30. október 2013 06:45 Frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lofar betra veðri í höfuðborginni. Til þess þarf að planta trjám í hlíðum Esjunnar og einnig í kringum úthverfi borgarinnar. Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, telur að hægt sé að bæta verulega veðurfar í Reykjavík með skipulögðu átaki. Hann hefur framleitt stuttmynd um hvernig hægja má vind í höfuðborginni með markvissri skógrækt.Vind lægir í Reykjavík Í myndinni er gerður samanburður á Reykjavík annars vegar og Keflavíkurflugvelli hins vegar. Vindhraði var svipaður fyrir hálfri öld en talsvert hefur lægt í Reykjavík á þeim tíma sem liðið hefur, aðallega vegna þéttingu byggðar og trjáræktar í og við höfuðborgina. Meðalvindhraði í Reykjavík er í dag 4 m/s en gæti orðið enn lægri ef hugmyndir Björns Jóns ná fram að ganga. „Þetta er mjög raunhæft, sérstaklega í ljósi þess hversu mikil áhrif gróður hefur haft nú þegar. Það sem er sérstaklega áhugavert er uppgræðsla Esjunnar,“ segir Björn Jón. „Ef við myndum rækta skóg í hlíðum Esjunnar með miklu átaki þá gætum við beinlínis hægt á norðanáttinni og bætt lífsgæði hér enn frekar. Það þarf að ráðast í skipulegt átak í því að koma upp skjólbeltum umhverfis borgarhverfin til þess að hægja á ríkjandi vindáttum.“ Rætt er við Þór Jakobsson veðurfræðing í myndinni og telur hann að aukin skógrækt gæti dregið úr vindi í Reykjavík. Björn Jón stefnir að 2.-3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem fram fer um miðjan nóvember. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lofar betra veðri í höfuðborginni. Til þess þarf að planta trjám í hlíðum Esjunnar og einnig í kringum úthverfi borgarinnar. Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, telur að hægt sé að bæta verulega veðurfar í Reykjavík með skipulögðu átaki. Hann hefur framleitt stuttmynd um hvernig hægja má vind í höfuðborginni með markvissri skógrækt.Vind lægir í Reykjavík Í myndinni er gerður samanburður á Reykjavík annars vegar og Keflavíkurflugvelli hins vegar. Vindhraði var svipaður fyrir hálfri öld en talsvert hefur lægt í Reykjavík á þeim tíma sem liðið hefur, aðallega vegna þéttingu byggðar og trjáræktar í og við höfuðborgina. Meðalvindhraði í Reykjavík er í dag 4 m/s en gæti orðið enn lægri ef hugmyndir Björns Jóns ná fram að ganga. „Þetta er mjög raunhæft, sérstaklega í ljósi þess hversu mikil áhrif gróður hefur haft nú þegar. Það sem er sérstaklega áhugavert er uppgræðsla Esjunnar,“ segir Björn Jón. „Ef við myndum rækta skóg í hlíðum Esjunnar með miklu átaki þá gætum við beinlínis hægt á norðanáttinni og bætt lífsgæði hér enn frekar. Það þarf að ráðast í skipulegt átak í því að koma upp skjólbeltum umhverfis borgarhverfin til þess að hægja á ríkjandi vindáttum.“ Rætt er við Þór Jakobsson veðurfræðing í myndinni og telur hann að aukin skógrækt gæti dregið úr vindi í Reykjavík. Björn Jón stefnir að 2.-3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna sem fram fer um miðjan nóvember.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira