Bretar njósnuðu um Ísland í Icesave deilunni Höskuldur Kári Schram skrifar 8. nóvember 2013 19:15 Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. Birgitta átti sæti í þverpólitískri þingmannanefnd sem hafði það hlutverk að fylgjast með framvindu Icesave málsins á árunum 2010 til 2011. Birgitta segir að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hafi fyrstur varað við mögulegum njósnum Breta. Hann hafi komið þeim skilaboðum á framfæri að fulltrúar í samninganefnd Íslands skyldu varast að nota gmail eða hotmail til að senda tölvupósta sín á milli. „Svo gerist það að einn kanadískur sérfræðingur sem sat í samninganefndinni sendi tölvupóst á gmail á annan fulltrúa í nefndinni. Þessi póstur endaði fljótlega á síðum breska dagblaðsins Daily Telegraph,“ segir Birgitta. Hún segir að Bretar hafi markvisst reynt að hlera öll samskipti nefndarmanna. „Bresk yfirvöld höfðu mjög gott aðgengi að öllu því sem fór fram milli nefndarmanna fyrir utan ráðuneytin. Það er hlutverk leyniþjónustu eins t.d. MI5 að njósna um önnur ríki sérstaklega ef það varðar þjóðarhagsmuni eins og Icesave var fyrir Breta. Við getum ekki lokað augunum fyrir því. Þeirra skylda var að afla upplýsinga og njósna um okkur og skylda íslenskra yfirvalda var að gera allt til að vernda okkur gegn slíkum njósnum.“ Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata, segir að breska leyniþjónustan hafi njósnað um samninganefnd Íslands í Icesave málinu. Bretar hafi meðal annars lesið tölvupósta nefndarmanna sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar. Birgitta átti sæti í þverpólitískri þingmannanefnd sem hafði það hlutverk að fylgjast með framvindu Icesave málsins á árunum 2010 til 2011. Birgitta segir að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hafi fyrstur varað við mögulegum njósnum Breta. Hann hafi komið þeim skilaboðum á framfæri að fulltrúar í samninganefnd Íslands skyldu varast að nota gmail eða hotmail til að senda tölvupósta sín á milli. „Svo gerist það að einn kanadískur sérfræðingur sem sat í samninganefndinni sendi tölvupóst á gmail á annan fulltrúa í nefndinni. Þessi póstur endaði fljótlega á síðum breska dagblaðsins Daily Telegraph,“ segir Birgitta. Hún segir að Bretar hafi markvisst reynt að hlera öll samskipti nefndarmanna. „Bresk yfirvöld höfðu mjög gott aðgengi að öllu því sem fór fram milli nefndarmanna fyrir utan ráðuneytin. Það er hlutverk leyniþjónustu eins t.d. MI5 að njósna um önnur ríki sérstaklega ef það varðar þjóðarhagsmuni eins og Icesave var fyrir Breta. Við getum ekki lokað augunum fyrir því. Þeirra skylda var að afla upplýsinga og njósna um okkur og skylda íslenskra yfirvalda var að gera allt til að vernda okkur gegn slíkum njósnum.“
Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent