Emmsjé Gauti stýrir nýjum útvarpsþætti 5. nóvember 2013 11:00 Emmsjé Gauti verður með útvarpsþátt í dag milli 16-18 á Kiss FM 104,5. Fréttablaðið/Anton Brink Nýr útvarpsþáttur í stjórn rapparans Emmsjé Gauta hefur göngu sína á nýrri útvarpsstöð, Kiss FM 104,5, í dag. „Ég hef prófað næstum allt í fjölmiðlum en á eftir að prófa að stýra daglegum útvarpsþætti. Þetta verður algjör snilld,“ segir rapparinn góðkunni. Þátturinn hefur fengið nafnið Kastalinn og mun Gauti, ásamt Hlyni Helga Hallgrímssyni félaga sínum, stýra þéttri dagskrá. „Við ætlum að taka það sem við höfum fílað úr útvarpi og gera það okkar. Við erum komnir með fullt af góðu dóti sem fólk mun pottþétt fíla.“ Auk þess að stýra dagskrárliðum þáttarins munu þeir félagar spila ferska tónlist. „Við stýrum tónlistinni algjörlega og ætlum að spila ferska danstónlist og Hip-Hop. Þannig að þeir sem vilja hlusta á nýja strauma í tónlist í útvarpinu ættu að hlusta.“ Þátturinn verður í loftinu frá 16-18 á Kiss FM 104,5. Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Nýr útvarpsþáttur í stjórn rapparans Emmsjé Gauta hefur göngu sína á nýrri útvarpsstöð, Kiss FM 104,5, í dag. „Ég hef prófað næstum allt í fjölmiðlum en á eftir að prófa að stýra daglegum útvarpsþætti. Þetta verður algjör snilld,“ segir rapparinn góðkunni. Þátturinn hefur fengið nafnið Kastalinn og mun Gauti, ásamt Hlyni Helga Hallgrímssyni félaga sínum, stýra þéttri dagskrá. „Við ætlum að taka það sem við höfum fílað úr útvarpi og gera það okkar. Við erum komnir með fullt af góðu dóti sem fólk mun pottþétt fíla.“ Auk þess að stýra dagskrárliðum þáttarins munu þeir félagar spila ferska tónlist. „Við stýrum tónlistinni algjörlega og ætlum að spila ferska danstónlist og Hip-Hop. Þannig að þeir sem vilja hlusta á nýja strauma í tónlist í útvarpinu ættu að hlusta.“ Þátturinn verður í loftinu frá 16-18 á Kiss FM 104,5.
Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira