Ótrúleg mynd stuttu eftir slysið Boði Logason skrifar 20. nóvember 2013 07:00 Eins og sjá má eru allir farþegarnir í einni kös eftir veltuna. Mynd/Mark Weller Það þykir mildi að enginn slasaðist þegar rúta full af erlendum ferðamönnum valt við Öxarár á Þingvöllum í gær. Á meðfylgjandi mynd, sem Mark Weller enskur farþegi rútunnar stuttu eftir veltuna, má sjá farþegana alla í kremju eftir veltuna. Flestir farþeganna voru í beltum og urðu þau að öllum líkindum til þess að enginn slasaðist. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúasastaði, en mikil hálka var á veginum og erfiðar aðstæður. Mark sagði í samtali við blaðamann Vísis í gær að farþegarnir séu heppnir að hafa ekki slasast. „Þið Íslendingar eruð kannski vön svona aðstæðum en ég hef aldrei séð annað eins á ævi minni,“ sagði hann. „Við þurftum að aðstoða nokkra sem voru fastir í sætum sínum fyrir ofan okkur. Bílveltið bjargaði því að illa færi ekki hjá þeim einstaklingum.“Farþegarnir komnir út úr rútunnimynd/mark wellerRútan á slysstað í gærmynd/sáp Veður Tengdar fréttir "Reyndi í einhverri geðhræringu að spenna beltið þegar rútan valt“ Rúta valt við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Farþegar rútunnar voru allir erlendir ferðamenn og voru þeir borubrattir eftir slysið og margir hverjir á því að þetta hafi í raun verið skemmtileg reynsla. 19. nóvember 2013 17:15 Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19. nóvember 2013 14:14 „Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19. nóvember 2013 16:52 „Maður fær sér smá snaps eftir svona slys“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. 19. nóvember 2013 17:10 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Það þykir mildi að enginn slasaðist þegar rúta full af erlendum ferðamönnum valt við Öxarár á Þingvöllum í gær. Á meðfylgjandi mynd, sem Mark Weller enskur farþegi rútunnar stuttu eftir veltuna, má sjá farþegana alla í kremju eftir veltuna. Flestir farþeganna voru í beltum og urðu þau að öllum líkindum til þess að enginn slasaðist. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúasastaði, en mikil hálka var á veginum og erfiðar aðstæður. Mark sagði í samtali við blaðamann Vísis í gær að farþegarnir séu heppnir að hafa ekki slasast. „Þið Íslendingar eruð kannski vön svona aðstæðum en ég hef aldrei séð annað eins á ævi minni,“ sagði hann. „Við þurftum að aðstoða nokkra sem voru fastir í sætum sínum fyrir ofan okkur. Bílveltið bjargaði því að illa færi ekki hjá þeim einstaklingum.“Farþegarnir komnir út úr rútunnimynd/mark wellerRútan á slysstað í gærmynd/sáp
Veður Tengdar fréttir "Reyndi í einhverri geðhræringu að spenna beltið þegar rútan valt“ Rúta valt við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Farþegar rútunnar voru allir erlendir ferðamenn og voru þeir borubrattir eftir slysið og margir hverjir á því að þetta hafi í raun verið skemmtileg reynsla. 19. nóvember 2013 17:15 Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19. nóvember 2013 14:14 „Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19. nóvember 2013 16:52 „Maður fær sér smá snaps eftir svona slys“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. 19. nóvember 2013 17:10 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
"Reyndi í einhverri geðhræringu að spenna beltið þegar rútan valt“ Rúta valt við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Farþegar rútunnar voru allir erlendir ferðamenn og voru þeir borubrattir eftir slysið og margir hverjir á því að þetta hafi í raun verið skemmtileg reynsla. 19. nóvember 2013 17:15
Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19. nóvember 2013 14:14
„Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19. nóvember 2013 16:52
„Maður fær sér smá snaps eftir svona slys“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. 19. nóvember 2013 17:10