„Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2013 16:52 Anne Burnett og Teo Waters á kaffistofunni við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum fyrr í dag. mynd / valli Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. „Rútan ók mjög hægt alla leiðina og það tók rútuna einhvern veginn rosalega langan tíma að velta,“ segir Ted Waters, bandarískur ferðamaður, í samtali við Vísi en öllum farþegum rúturnar var komið fyrir í þjónustumiðstöðinni við Þingvelli eftir slysið. „Maður var lengi að átta sig á því að við vorum í raun að velta en þetta gerðist svo hægt og í raun var þetta ekki mikið mál fyrir okkur í rútunni.“ Þegar svona slys eiga sér stað grípur oft um sig ákveðin geðshræring hjá farþegum en það var greinilega ekki tilfellið í dag. „Það magnaðasta við þetta allt saman var hversu rólegir farþegarnir voru eftir að rútan fór á hliðina,“ segir Anne Burnett, eiginkona Ted, í samtalið við blaðamann Vísis. „Við vorum heppin og vorum með öryggisbelti á okkur en rútubílstjórinn hafði sagt við alla farþegar rétt fyrir slysið að spenna beltin. Það voru nokkrir sem fóru ekki eftir fyrirmælum bílstjórans og voru flutt með sjúkrabíl eftir að hafa slasast smávægilega.“ Hjónin eru í sinni fyrstu heimsókn á Íslandi og ætla svo sannarlega að koma aftur. „Við höfum haft gaman af því að vera hér og sjá þetta fallega land. Þetta atvik var í raun bara bónus fyrir okkur og í raun enn eitt ævintýrið.“ Veður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. „Rútan ók mjög hægt alla leiðina og það tók rútuna einhvern veginn rosalega langan tíma að velta,“ segir Ted Waters, bandarískur ferðamaður, í samtali við Vísi en öllum farþegum rúturnar var komið fyrir í þjónustumiðstöðinni við Þingvelli eftir slysið. „Maður var lengi að átta sig á því að við vorum í raun að velta en þetta gerðist svo hægt og í raun var þetta ekki mikið mál fyrir okkur í rútunni.“ Þegar svona slys eiga sér stað grípur oft um sig ákveðin geðshræring hjá farþegum en það var greinilega ekki tilfellið í dag. „Það magnaðasta við þetta allt saman var hversu rólegir farþegarnir voru eftir að rútan fór á hliðina,“ segir Anne Burnett, eiginkona Ted, í samtalið við blaðamann Vísis. „Við vorum heppin og vorum með öryggisbelti á okkur en rútubílstjórinn hafði sagt við alla farþegar rétt fyrir slysið að spenna beltin. Það voru nokkrir sem fóru ekki eftir fyrirmælum bílstjórans og voru flutt með sjúkrabíl eftir að hafa slasast smávægilega.“ Hjónin eru í sinni fyrstu heimsókn á Íslandi og ætla svo sannarlega að koma aftur. „Við höfum haft gaman af því að vera hér og sjá þetta fallega land. Þetta atvik var í raun bara bónus fyrir okkur og í raun enn eitt ævintýrið.“
Veður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira