Svona sér Ómar sátt um flugvöll Kristján Már Unnarsson skrifar 16. nóvember 2013 18:58 Ómar: Best að tvær flugbrautir liggi sem næst í kross. Mynd/Bjarni. Flugma ð urinn sem lent hefur oftar á Reykjav í kurflugvelli en flestir a ð rir, Ó mar Ragnarsson, segir f á r á nlegt a ð einn besti m ö guleikinn til m á lami ð lunar ver ð i strax ú tiloka ð ur. Hann tekur reyndar fram að helst kysi hann að hafa völlinn áfram með þremur brautum. Í meðfylgjandi frétt á Stöð 2 lýsti hann því hvernig hann teldi skást að hafa tveggja brauta völl. „Mér finnst það alveg fáránlegt þegar menn ætla að fara að setjast niður og finna framtíðarlausn þá frysti þeir ekki ástandið fyrst og skoði hvaða möguleikar eru fyrir hendi,” segir Ómar. Hann segir afleitt að leggja af minnstu brautina, og skilja völlinn eftir án brautar með hagstæðri legu gagnvart hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. Ómar, sem flogið hefur í 47 ár, gæti verið sá núlifandi flugmanna sem oftast hefur lent á Reykjavíkurflugvelli. Við hittum hann í Skerjafirði við enda litlu flugbrautarinnar, sem borgarstjóri og innanríkisráðherra hafa samið um að lokað verði fyrir áramót og svæðið tekið undir íbúðabyggð. Hugmynd sem Ómar telur best sameina þau sjónarmið að fá sem mest landrými undir íbúðabyggð en halda samt notagildi vallarins felur í sér að hafa tvær brautir sem liggi sem næst því að vera kross. Grafísk mynd af breyttum Reykjavíkurflugvelli, sem að mati Ómars gefur færi á miklu landrými undir íbúðabyggð án þess að skerða notagildi vallarins. Aðalatriðið segir hann að lengja austur-vesturbrautina út í Skerjafjörð svo að hún verði aðalflugbrautin. Núverandi norður-suðurbraut víki fyrir minni norður-suðurbraut og með nýrri legu sem gæfi færi á nýjum íbúðahverfum á austurhluta flugvallarsvæðisins, bæði vestan við Valssvæðið á Hlíðarenda og á svæðinu við skýli Landhelgisgæslunnar. Ómar segir að ef austur-vestur brautin yrði nógu löng yrði ný og minni norður-suðurbraut með breyttri legu aldrei notuð nema í svo miklu hvassviðri að flugvélar kæmu hægt að og færu himinbratt upp. Allt flug yfir Kvosinni og Kársnesi myndi hverfa. Tengdar fréttir Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Flugma ð urinn sem lent hefur oftar á Reykjav í kurflugvelli en flestir a ð rir, Ó mar Ragnarsson, segir f á r á nlegt a ð einn besti m ö guleikinn til m á lami ð lunar ver ð i strax ú tiloka ð ur. Hann tekur reyndar fram að helst kysi hann að hafa völlinn áfram með þremur brautum. Í meðfylgjandi frétt á Stöð 2 lýsti hann því hvernig hann teldi skást að hafa tveggja brauta völl. „Mér finnst það alveg fáránlegt þegar menn ætla að fara að setjast niður og finna framtíðarlausn þá frysti þeir ekki ástandið fyrst og skoði hvaða möguleikar eru fyrir hendi,” segir Ómar. Hann segir afleitt að leggja af minnstu brautina, og skilja völlinn eftir án brautar með hagstæðri legu gagnvart hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. Ómar, sem flogið hefur í 47 ár, gæti verið sá núlifandi flugmanna sem oftast hefur lent á Reykjavíkurflugvelli. Við hittum hann í Skerjafirði við enda litlu flugbrautarinnar, sem borgarstjóri og innanríkisráðherra hafa samið um að lokað verði fyrir áramót og svæðið tekið undir íbúðabyggð. Hugmynd sem Ómar telur best sameina þau sjónarmið að fá sem mest landrými undir íbúðabyggð en halda samt notagildi vallarins felur í sér að hafa tvær brautir sem liggi sem næst því að vera kross. Grafísk mynd af breyttum Reykjavíkurflugvelli, sem að mati Ómars gefur færi á miklu landrými undir íbúðabyggð án þess að skerða notagildi vallarins. Aðalatriðið segir hann að lengja austur-vesturbrautina út í Skerjafjörð svo að hún verði aðalflugbrautin. Núverandi norður-suðurbraut víki fyrir minni norður-suðurbraut og með nýrri legu sem gæfi færi á nýjum íbúðahverfum á austurhluta flugvallarsvæðisins, bæði vestan við Valssvæðið á Hlíðarenda og á svæðinu við skýli Landhelgisgæslunnar. Ómar segir að ef austur-vestur brautin yrði nógu löng yrði ný og minni norður-suðurbraut með breyttri legu aldrei notuð nema í svo miklu hvassviðri að flugvélar kæmu hægt að og færu himinbratt upp. Allt flug yfir Kvosinni og Kársnesi myndi hverfa.
Tengdar fréttir Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Kemur ekki til greina að loka neyðarbraut suðvesturlands Áform um að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar mæta harðri andstöðu. Friðrik Pálsson, sem fór fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings vellinum, segir ekki koma til greina að suðvesturhorn landsins verði skilið eftir án neyðarflugbrautar í hvössum suðvestan- og norðaustanáttum. 13. nóvember 2013 19:24