Audi S3 gegn gamla Audi Sport Quattro Finnur Thorlacius skrifar 14. nóvember 2013 14:15 Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur. Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent
Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur.
Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent