Skákeinvígi Anand og Carlsen í beinni útsendingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2013 14:09 Anand og Carlsen í upphafi skákar. Mynd/EPA Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og hinn 22 ára gamli Norðmaður, Magnus Carlsen, eigast nú við í fjórðu skák sinni um heimsmeistaratitilinn. Allt að tólf skákir verða tefldar í einvíginu. Þremur fyrstu skákum kappanna lauk með jafntefli. Norðmenn fylgjast afar spenntir með gangi mála hvort sem þeir eru í vinnunni eða skólanum. Skákeinvígið fer fram í borginni Chennai á Indlandi. Meðal þeirra sem mættir eru til að fylgjast með er fyrrverandi heimsmeistarinn Garry Kasparov. „Áhugi fólks á einvíginu hefur komið mér í opna skjöldu og minnir á einvígi mín við Anatoly Karpov og Spassky og Fischer,“ segir Kasparov. Kasparov hefur unnið með Carlsen og segir Norðmanninn hafa örlítið forskot á Anand sem er 43 ára. „Ég get ekki falið stuðning minn við Carlsen. Ekki vegna samstarfs okkar heldur tel ég að skákin eigi að vera í höndum nýrrar kynslóðar. Carlsen er helmingi yngri en Vishy,“ sagði Rússinn fimmtugi.Fylgjast má með skákeinvígi Anand og Carlsen á heimasíðu Alþjóðaskáksambandsins. Sjá hér. Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og hinn 22 ára gamli Norðmaður, Magnus Carlsen, eigast nú við í fjórðu skák sinni um heimsmeistaratitilinn. Allt að tólf skákir verða tefldar í einvíginu. Þremur fyrstu skákum kappanna lauk með jafntefli. Norðmenn fylgjast afar spenntir með gangi mála hvort sem þeir eru í vinnunni eða skólanum. Skákeinvígið fer fram í borginni Chennai á Indlandi. Meðal þeirra sem mættir eru til að fylgjast með er fyrrverandi heimsmeistarinn Garry Kasparov. „Áhugi fólks á einvíginu hefur komið mér í opna skjöldu og minnir á einvígi mín við Anatoly Karpov og Spassky og Fischer,“ segir Kasparov. Kasparov hefur unnið með Carlsen og segir Norðmanninn hafa örlítið forskot á Anand sem er 43 ára. „Ég get ekki falið stuðning minn við Carlsen. Ekki vegna samstarfs okkar heldur tel ég að skákin eigi að vera í höndum nýrrar kynslóðar. Carlsen er helmingi yngri en Vishy,“ sagði Rússinn fimmtugi.Fylgjast má með skákeinvígi Anand og Carlsen á heimasíðu Alþjóðaskáksambandsins. Sjá hér.
Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira