Innlent

Vill fá samnemendur til að berjast með sér

Hugrún Halldórsdóttir skrifar
Bergvin Oddsson, sem missti sjónina fyrir 12 árum, lét draum rætast fyrir um tveimur árum þegar hann skráði sig í háskólanám, stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Honum gengur mjög vel að eigin sögn og hefur ekki yfir neinu að kvarta í skólanum, nema þegar kemur að aðgengismálum

Hann væri til í að fá samnemendur sína til að leggjast á gólfið í HÍ og berjast þannig fyrir bættu aðgengi blindra og sjónskertra við skólann. En þó að þeir séu ekki margir hefur fjölgað gífurlega í hópnum á áratug, úr þremur í fjórtán, eða um tæp 400%.

Ísland í dag fékk að fylgja Bergvini, eða Begga eins og hann er oftast kallaður, í og um skólann. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×