"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ 28. nóvember 2013 18:15 „Þú ert bara skíthæll, það er það sem þú ert,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri við sjónvarpsmanninn Helga Seljan þegar til orðaskipta kom á milli þeirra í anddyri Útvarpshússins í morgun. Mikill hiti var á starfsmannafundi vegna uppsagna í gær. Alls var 60 sagt upp störfum. Á fundinum spurði Helgi Seljan útvarpsstjóra meðal annars út í þær kenningar að þetta útspil, að segja upp þessum fjölda, væri í raun allt saman leikrit til að gefa ríkisstjórninni langt nef og sýna vald sitt. Páll brást hinn versti við og hundskammaði hann Helga í kjölfarið, samkvæmt heimildum Vísis. Eftir fundinn kom til orðaskipta á milli þeirra, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan, og í meðfylgjandi myndbandi.Þú ættir að skammast þín. Þú ert óþverri. -Palli, þetta er það sem talað er um...Hverjum dettur þetta í hug? Að ég geri mér það að leik að segja upp fólki til að ná til stjórnmálamanna? Þú ættir að skammast þín bara.-Palli, hann spurði bara...Þetta er ekki spurning. Þetta er innuendo (dylgjur), það er undirliggjandi... mannfyrirlitning og ætlar mér sömu tilfinningar og þú kannski? Þú ert bara skíthæll, það er það sem þú ert.-Þetta er bara barnalegt.Er ég barn? Það er skárra að vera barn en skíthæll.-Þetta var bara fréttamannaspurning...Fréttamannaspurning? Þetta var starfsmannafundur. Tengdar fréttir Starfsmenn RÚV í áfalli Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. 28. nóvember 2013 13:55 Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28. nóvember 2013 18:30 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
„Þú ert bara skíthæll, það er það sem þú ert,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri við sjónvarpsmanninn Helga Seljan þegar til orðaskipta kom á milli þeirra í anddyri Útvarpshússins í morgun. Mikill hiti var á starfsmannafundi vegna uppsagna í gær. Alls var 60 sagt upp störfum. Á fundinum spurði Helgi Seljan útvarpsstjóra meðal annars út í þær kenningar að þetta útspil, að segja upp þessum fjölda, væri í raun allt saman leikrit til að gefa ríkisstjórninni langt nef og sýna vald sitt. Páll brást hinn versti við og hundskammaði hann Helga í kjölfarið, samkvæmt heimildum Vísis. Eftir fundinn kom til orðaskipta á milli þeirra, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan, og í meðfylgjandi myndbandi.Þú ættir að skammast þín. Þú ert óþverri. -Palli, þetta er það sem talað er um...Hverjum dettur þetta í hug? Að ég geri mér það að leik að segja upp fólki til að ná til stjórnmálamanna? Þú ættir að skammast þín bara.-Palli, hann spurði bara...Þetta er ekki spurning. Þetta er innuendo (dylgjur), það er undirliggjandi... mannfyrirlitning og ætlar mér sömu tilfinningar og þú kannski? Þú ert bara skíthæll, það er það sem þú ert.-Þetta er bara barnalegt.Er ég barn? Það er skárra að vera barn en skíthæll.-Þetta var bara fréttamannaspurning...Fréttamannaspurning? Þetta var starfsmannafundur.
Tengdar fréttir Starfsmenn RÚV í áfalli Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. 28. nóvember 2013 13:55 Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28. nóvember 2013 18:30 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Starfsmenn RÚV í áfalli Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. 28. nóvember 2013 13:55
Páll biðst afsökunar "Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. 28. nóvember 2013 18:30
„Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06
Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00
Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45
Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08