Rekinn úr hljómsveitinni á miðjum tónleikum Ómar Úlfur skrifar 28. nóvember 2013 10:36 Hið fræga merki hljómsveitarinnar Black Flag Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna. Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Stúdentar sólgnir í ölið Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon
Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna.
Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Stúdentar sólgnir í ölið Harmageddon Logi Bergmann á sviði með Iron Maiden Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon