Þekktir og valdamiklir menn kaupa vændi Jón Júlíus Karlsson skrifar 27. nóvember 2013 20:30 Þekktir og valdamiklir menn eru meðal þeirra sem kaupa sér vændi á Íslandi. Þetta segir kona sem stundaði vændi í Reykjavík um nokkra ára skeið. Konan vildi ekki koma fram undir nafni til að vernda fjölskyldu sína. Hún segir einnig að almenningur á Íslandi sé ekki tilbúinn fyrir opinskáa umræðu um vændi. Konan sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag. Konan leiddist út í vændi vegna slæmrar fjárhagsstöðu. Hún var komin í öngstræti - reikningar hlóðust upp og rafmagn hafði verið tekið af heimili hennar. Konunni bauðst færi á að bæta fjárhagsstöðu sína með því að selja líkama sinn í vændi. Hún segir allar tegundir manna leita kaupa sér vændi á Íslandi. „Þeir sem kaupa vændi eru þó yfirleitt menn sem eiga peninga. Þetta eru mikið menn í valdastöðum og þekktir menn í íslensku samfélagi. Ég var með einn kúnna sem var í sjónvarpinu í þessari viku og líka í þeirri síðustu. Ég sé hann alltaf annað slagið,“ segir konan og nefnir sláandi dæmi úr heimi vændis á Íslandi. „Það eru meira að segja feður sem leita eftir kynlífi fyrir syni sína. Drengurinn sé orðinn 16 ára gamall og nú sé kominn tími til að ,gera það' - að þetta væri frábær 16 ára afmælisgjöf. Ég sagði nei við því.“Nafngreina á þá sem kaupa kynlíf Hún segir það ólýðandi að einstaklingar sem brjóta lög og kaupa vændi séu ekki nafngreindir. „Við skiljum það ekki að það skuli vera nafnleynd á mönnum og konum sem kaupa sér aðgang að líkama annarra einstaklinga. Þetta á ekki að eiga sér stað.“ Konan telur að valdhafar í samfélaginu séu að vernda sína. „Þetta eru forstjórar, lögreglumenn, sjúkraflutningamenn og fréttamenn. Menn úr öllum áttum sem hafa hagsmuna að gæta. Það á að birta nöfn þessara manna. Skömmin er þeirra, skömmin er ekki okkar.“ Nánar má heyra sögu þessarar konu í myndbandinu hér að ofan, og í Ísland í dag-þætti kvöldsins hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. 26. nóvember 2013 19:11 Íslenskir feður kaupa vændi fyrir syni sína Kona á miðjum aldri sem fór að stunda vændi fyrir nokkrum árum verður í viðtali við í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Konan er nú hætt og segist aldrei ætla að selja líkama sinn aftur. 27. nóvember 2013 16:05 Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Þekktir og valdamiklir menn eru meðal þeirra sem kaupa sér vændi á Íslandi. Þetta segir kona sem stundaði vændi í Reykjavík um nokkra ára skeið. Konan vildi ekki koma fram undir nafni til að vernda fjölskyldu sína. Hún segir einnig að almenningur á Íslandi sé ekki tilbúinn fyrir opinskáa umræðu um vændi. Konan sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag. Konan leiddist út í vændi vegna slæmrar fjárhagsstöðu. Hún var komin í öngstræti - reikningar hlóðust upp og rafmagn hafði verið tekið af heimili hennar. Konunni bauðst færi á að bæta fjárhagsstöðu sína með því að selja líkama sinn í vændi. Hún segir allar tegundir manna leita kaupa sér vændi á Íslandi. „Þeir sem kaupa vændi eru þó yfirleitt menn sem eiga peninga. Þetta eru mikið menn í valdastöðum og þekktir menn í íslensku samfélagi. Ég var með einn kúnna sem var í sjónvarpinu í þessari viku og líka í þeirri síðustu. Ég sé hann alltaf annað slagið,“ segir konan og nefnir sláandi dæmi úr heimi vændis á Íslandi. „Það eru meira að segja feður sem leita eftir kynlífi fyrir syni sína. Drengurinn sé orðinn 16 ára gamall og nú sé kominn tími til að ,gera það' - að þetta væri frábær 16 ára afmælisgjöf. Ég sagði nei við því.“Nafngreina á þá sem kaupa kynlíf Hún segir það ólýðandi að einstaklingar sem brjóta lög og kaupa vændi séu ekki nafngreindir. „Við skiljum það ekki að það skuli vera nafnleynd á mönnum og konum sem kaupa sér aðgang að líkama annarra einstaklinga. Þetta á ekki að eiga sér stað.“ Konan telur að valdhafar í samfélaginu séu að vernda sína. „Þetta eru forstjórar, lögreglumenn, sjúkraflutningamenn og fréttamenn. Menn úr öllum áttum sem hafa hagsmuna að gæta. Það á að birta nöfn þessara manna. Skömmin er þeirra, skömmin er ekki okkar.“ Nánar má heyra sögu þessarar konu í myndbandinu hér að ofan, og í Ísland í dag-þætti kvöldsins hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. 26. nóvember 2013 19:11 Íslenskir feður kaupa vændi fyrir syni sína Kona á miðjum aldri sem fór að stunda vændi fyrir nokkrum árum verður í viðtali við í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Konan er nú hætt og segist aldrei ætla að selja líkama sinn aftur. 27. nóvember 2013 16:05 Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. 26. nóvember 2013 19:11
Íslenskir feður kaupa vændi fyrir syni sína Kona á miðjum aldri sem fór að stunda vændi fyrir nokkrum árum verður í viðtali við í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Konan er nú hætt og segist aldrei ætla að selja líkama sinn aftur. 27. nóvember 2013 16:05
Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26. nóvember 2013 16:13