Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Jakob Bjarnar skrifar 27. nóvember 2013 15:34 Alþingismenn velta því fyrir sér hvort gagnrýni Vigdísar Hauksdóttur á efnistök RÚV hafi komið fram í fjárlagafrumvarpi. GVA Helgi Hjörvar Samfylkingu og Svandís Svavarsdóttir VG, spurðu ráðherra hvort með niðurskurði, sem lýsir sér í uppsögnum á Ríkisútvarpinu, væri verið að framkvæma hótanir Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar? Tekist var á um málefni Ríkisútvarpsins á Alþingi nú rétt í þessu í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Bæði Helgi Hjörvar Samfylkingu og Svandís Svavarsdóttir Vinstri grænum, gerðu því skóna, í fyrirspurnum sínum til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra að hótanir Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlagnefndar, sem þau vilja meina að hafa falist í gagnrýni hennar á hendur ríkisútvarpinu, væru hér komnar til framkvæmda. „Eins og ég gat um í upphafi hefur formaður fjárlaganefndar haft í hótunum við ríkisútvarpið, ef það gerði ekki svo og svo myndi þess sjást stað í fjárlögum,“ sagði Helgi og „þetta er dramatískur dagur fyrir íslenska menningu,“ sagði Svandís Svavarsdóttir. Bæði Bjarni og Illugi vísuðu þessu á bug og bentu á, í svörum sínum, að nú í ár stefndi í yfir 30 milljarða halla og það þyrfti einfaldlega allstaðar að gæta aðhalds. Hér væri í sannarlega ekki, með þessu, niðurskurði sem Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur bent á að valdi því nú að til uppsagna þarf að koma, verið að vega að ritstjórnarlegu sjálfstæði stofnunarinnar. Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Helgi Hjörvar Samfylkingu og Svandís Svavarsdóttir VG, spurðu ráðherra hvort með niðurskurði, sem lýsir sér í uppsögnum á Ríkisútvarpinu, væri verið að framkvæma hótanir Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar? Tekist var á um málefni Ríkisútvarpsins á Alþingi nú rétt í þessu í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Bæði Helgi Hjörvar Samfylkingu og Svandís Svavarsdóttir Vinstri grænum, gerðu því skóna, í fyrirspurnum sínum til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra að hótanir Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlagnefndar, sem þau vilja meina að hafa falist í gagnrýni hennar á hendur ríkisútvarpinu, væru hér komnar til framkvæmda. „Eins og ég gat um í upphafi hefur formaður fjárlaganefndar haft í hótunum við ríkisútvarpið, ef það gerði ekki svo og svo myndi þess sjást stað í fjárlögum,“ sagði Helgi og „þetta er dramatískur dagur fyrir íslenska menningu,“ sagði Svandís Svavarsdóttir. Bæði Bjarni og Illugi vísuðu þessu á bug og bentu á, í svörum sínum, að nú í ár stefndi í yfir 30 milljarða halla og það þyrfti einfaldlega allstaðar að gæta aðhalds. Hér væri í sannarlega ekki, með þessu, niðurskurði sem Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur bent á að valdi því nú að til uppsagna þarf að koma, verið að vega að ritstjórnarlegu sjálfstæði stofnunarinnar.
Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira