„Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2013 10:45 „Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Framherjinn, sem fór á kostum með Njarðvík á síðasta tímabili, ákvað að söðla um og leika með Haukum í vetur. Hún hefur farið á kostum og virðist enginn komast með tærnar þar sem Lele hefur hælana. „Ég er hér og geri það sem mér finnst skemmtilegast,“ segir Lele sem ber liðsfélögunum í Hafnarfirði vel söguna. Hún segir sinn mesta styrkleika vera fráköstin. „Ég leik ekki bara til að skora. Ég spila ánægjunnar vegna og ef ég get skorað þá skora ég kannski 30 stig í leik. Ég sækist eftir fráköstum í hverjum leik,“ segir Lele sem telur Hauka eiga möguleika á Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum möguleika ef við leggjum hart að okkur, höfum sjálfstraust, trúum hver á aðra og leikum vel saman.“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, er afar ánægður með bandaríska leikmanninn sem virðist bæta sig með hverjum leiknum. Hún segist vilja vera fyrirmynd annarra. „Þannig er ég. Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi. Þannig er Lele.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Lele Hardy og Bjarna Magnússon má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
„Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Framherjinn, sem fór á kostum með Njarðvík á síðasta tímabili, ákvað að söðla um og leika með Haukum í vetur. Hún hefur farið á kostum og virðist enginn komast með tærnar þar sem Lele hefur hælana. „Ég er hér og geri það sem mér finnst skemmtilegast,“ segir Lele sem ber liðsfélögunum í Hafnarfirði vel söguna. Hún segir sinn mesta styrkleika vera fráköstin. „Ég leik ekki bara til að skora. Ég spila ánægjunnar vegna og ef ég get skorað þá skora ég kannski 30 stig í leik. Ég sækist eftir fráköstum í hverjum leik,“ segir Lele sem telur Hauka eiga möguleika á Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum möguleika ef við leggjum hart að okkur, höfum sjálfstraust, trúum hver á aðra og leikum vel saman.“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, er afar ánægður með bandaríska leikmanninn sem virðist bæta sig með hverjum leiknum. Hún segist vilja vera fyrirmynd annarra. „Þannig er ég. Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi. Þannig er Lele.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Lele Hardy og Bjarna Magnússon má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira