Hafna því að pakka innfluttum kjúklingi Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2013 11:59 Fyrirtækin Ísfugl, Reykjagarður og Matfugl voru spurð út í pökkun erlends kjúklings í umbúðir fyrirtækjanna. Þrjú fyrirtæki sem slátra og pakka kjúklingi hafna þeirri fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, að þau þíði, vinni og pakki erlendum kjúklingi í umbúðir fyrirtækisins.Neytendasamtökin sendu fyrir spurnir til fyrirtækjanna Reykjagarðs, Ísfugls og Matfugls. Öll fyrirtækin neita ásökuninni í svörum sínum.„Í svari Reykjagarðs kemur m.a. fram að slík vinnubrögð væru vörusvik rétt eins og Neytendasamtökin hafa einnig bent á og að Reykjagarður tæki aldrei þátt í slíku. Í svari Ísfugls segir m.a. að „Ísfugl selji aðeins úrvals íslenskt hráefni”. Í svari Matfugls kemur m.a. fram að „Matfugl hefur aldrei flutt inn erlendan kjúkling sem pakkað er í neytendapakkningar og selt sem íslenskan kjúkling”,“ segir í tilkynningu Neytendasamtakanna.* Einnig kemur fram í svörum forráðamanna Holtakjúklings og Matfugls að vörur þeirra verði merktar með upprunalandi, Íslandi, í framtíðinni. Tekið er fram að Matvælastofnun hafi eftirlit með fyrirtækjunum svo hægt sé að rekja öll vandamál sem upp komi í framleiðslu, til viðkomandi kjúklingaframleiðenda. „Það hefði því verið eðlilegt að viðkomandi þingmaður hefði leitað sér betri upplýsinga hjá Matvælastofnun áður en hann fór með málið í ræðustól Alþingis.“ Að endingu er tekið fram tilkynningunni að bannað sé að selja innfluttan kjúkling í verslunum hér á landi nema hann sé frosinn eða steiktur. „Því miður eru hinsvegar engar reglur um að upprunaland skuli koma fram við sölu á kjúklingum fremur en öðru kjöti. Þetta hafa Neytendasamtökin ítrekað gagnrýnt enda sé um að ræða mikilvægar upplýsingar fyrir neytendur til að tryggja að þeir geti valið á upplýstan hátt.“ Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Þrjú fyrirtæki sem slátra og pakka kjúklingi hafna þeirri fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, að þau þíði, vinni og pakki erlendum kjúklingi í umbúðir fyrirtækisins.Neytendasamtökin sendu fyrir spurnir til fyrirtækjanna Reykjagarðs, Ísfugls og Matfugls. Öll fyrirtækin neita ásökuninni í svörum sínum.„Í svari Reykjagarðs kemur m.a. fram að slík vinnubrögð væru vörusvik rétt eins og Neytendasamtökin hafa einnig bent á og að Reykjagarður tæki aldrei þátt í slíku. Í svari Ísfugls segir m.a. að „Ísfugl selji aðeins úrvals íslenskt hráefni”. Í svari Matfugls kemur m.a. fram að „Matfugl hefur aldrei flutt inn erlendan kjúkling sem pakkað er í neytendapakkningar og selt sem íslenskan kjúkling”,“ segir í tilkynningu Neytendasamtakanna.* Einnig kemur fram í svörum forráðamanna Holtakjúklings og Matfugls að vörur þeirra verði merktar með upprunalandi, Íslandi, í framtíðinni. Tekið er fram að Matvælastofnun hafi eftirlit með fyrirtækjunum svo hægt sé að rekja öll vandamál sem upp komi í framleiðslu, til viðkomandi kjúklingaframleiðenda. „Það hefði því verið eðlilegt að viðkomandi þingmaður hefði leitað sér betri upplýsinga hjá Matvælastofnun áður en hann fór með málið í ræðustól Alþingis.“ Að endingu er tekið fram tilkynningunni að bannað sé að selja innfluttan kjúkling í verslunum hér á landi nema hann sé frosinn eða steiktur. „Því miður eru hinsvegar engar reglur um að upprunaland skuli koma fram við sölu á kjúklingum fremur en öðru kjöti. Þetta hafa Neytendasamtökin ítrekað gagnrýnt enda sé um að ræða mikilvægar upplýsingar fyrir neytendur til að tryggja að þeir geti valið á upplýstan hátt.“
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira