Illa fer við hraðametstilraun Finnur Thorlacius skrifar 21. nóvember 2013 08:45 Uppþornuð stöðuvötn með marflötum botni er kjörinn vettvangur fyrir hraðametstilraunir. Á einu slíku í S-Kaliforníu reyndi ökuþórinn Brian Gillespie að slá hraðamet á Honda Insight bíl, en ekki vildi betur til en að hann missir stjórn á bílnum og fer óteljandi veltur, enda á 306 kílómetra ferð er það gerist. Hann hafði reyndar í fyrri tilraun náð 323 kílómetra hraða, en til stóð að bæta það er allt fór úrskeiðis. Bíll hans er tætlur einar eftir ósköpin, en það ótrúlega er að ökuþórinn slapp með minniháttar meiðsl. Sjá má þessa metnaðarfullu tilraun hans og hvernig fór í myndskeiðinu. Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir
Uppþornuð stöðuvötn með marflötum botni er kjörinn vettvangur fyrir hraðametstilraunir. Á einu slíku í S-Kaliforníu reyndi ökuþórinn Brian Gillespie að slá hraðamet á Honda Insight bíl, en ekki vildi betur til en að hann missir stjórn á bílnum og fer óteljandi veltur, enda á 306 kílómetra ferð er það gerist. Hann hafði reyndar í fyrri tilraun náð 323 kílómetra hraða, en til stóð að bæta það er allt fór úrskeiðis. Bíll hans er tætlur einar eftir ósköpin, en það ótrúlega er að ökuþórinn slapp með minniháttar meiðsl. Sjá má þessa metnaðarfullu tilraun hans og hvernig fór í myndskeiðinu.
Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir