Lífið

Strákurinn var eins og reglustika

„Auðvitað var ég hrædd um hann enda kom Gunnar Helgi þremur og hálfum mánuði fyrr en áætlað var og var á stærð við reglustiku,“ segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka eins og hún er oftast kölluð.

Rikka þakkar starfsfólki Barnaspítalans fyrir að sonur hennar, sem vó aðeins 800 grömm þegar hann kom í heiminn, sé á lífi í dag.

Rikka vill gefa til baka og gerir það í Íslandi í dag sem hefst klukkan 18:55 í opinni dagskrá á Stöð 2 kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.