Mótmæltu niðurskurði með spurningamerkjum Haukur Viðar Alfreðsson og Svavar Hávarðsson skrifar 5. desember 2013 11:15 Vísindamenn mótmæla niðurskurði til samkeppnissjóða á sviði rannsókna og nýsköpunar. mynd/gva Ungir vísindamenn risu úr sætum sínum á Rannsóknarþingi Rannís í morgun og héldu uppi blöðum með spurningamerkjum. Þetta gerðu þeir til þess að mótmæla niðurskurði til samkeppnissjóða á sviði rannsókna og nýsköpunar, eftir að Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hafði flutt ávarp við upphaf fundarins. Alls voru blöðin fjörutíu, en þau táknuðu þau störf sem hverfa vegna niðurskurðarins. Einn fundargesta segir „áþreifanlega spennu“ hafa verið á fundinum og að gríðarleg óánægja fundargestanna fjörutíu hafi verið augljós. „Við erum að benda á að verði af niðurskurði eins og hann birtist í fjárlögum þá munu yfir 40 störf ungra vísindamanna hverfa úr vísindasamfélaginu á næsta ári. Það er í hrópandi ósamræmi við þá stefnu sem var lögð fram hér á fundinum,“segir Erna Magnúsdóttir, forsprakki hóps doktorsnema og nýdoktora frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Reykjavíkurakademíunni sem fjölmenntu á Rannsóknaþing Rannís þar sem ný stefna Vísinda- og tækniráðs 2013-2016 var kynnt. „Ég hef alltaf átt þann draum að fara út í heim í doktorsnám og koma svo hingað heim til að miðla minni þekkingu og reynslu. En svo fullorðnast maður og gerir sér grein fyrir að það verður sennilega aldrei af því,” segir Ástríður Ólafsdóttir, sem hyggur á brottför í frekara nám til Sviss. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Ungir vísindamenn risu úr sætum sínum á Rannsóknarþingi Rannís í morgun og héldu uppi blöðum með spurningamerkjum. Þetta gerðu þeir til þess að mótmæla niðurskurði til samkeppnissjóða á sviði rannsókna og nýsköpunar, eftir að Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hafði flutt ávarp við upphaf fundarins. Alls voru blöðin fjörutíu, en þau táknuðu þau störf sem hverfa vegna niðurskurðarins. Einn fundargesta segir „áþreifanlega spennu“ hafa verið á fundinum og að gríðarleg óánægja fundargestanna fjörutíu hafi verið augljós. „Við erum að benda á að verði af niðurskurði eins og hann birtist í fjárlögum þá munu yfir 40 störf ungra vísindamanna hverfa úr vísindasamfélaginu á næsta ári. Það er í hrópandi ósamræmi við þá stefnu sem var lögð fram hér á fundinum,“segir Erna Magnúsdóttir, forsprakki hóps doktorsnema og nýdoktora frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Reykjavíkurakademíunni sem fjölmenntu á Rannsóknaþing Rannís þar sem ný stefna Vísinda- og tækniráðs 2013-2016 var kynnt. „Ég hef alltaf átt þann draum að fara út í heim í doktorsnám og koma svo hingað heim til að miðla minni þekkingu og reynslu. En svo fullorðnast maður og gerir sér grein fyrir að það verður sennilega aldrei af því,” segir Ástríður Ólafsdóttir, sem hyggur á brottför í frekara nám til Sviss.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira