Fékk belju frá Bill Gates í leynivinaleik Reddit Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. desember 2013 12:00 Milljarðamæringurinn Gates er virkur í góðgerðarstarfi. mynd/reddit Notandi á Reddit.com fékk óvæntan glaðning frá leynivini sínum í gegnum vefsíðuna. Leynivinurinn gaf notandanum, Rachel nokkurri, tuskudýr í líki belju, ferðabók frá National Geographic og fallegt kort. Í kortinu kom fram að kýr hefði verið gefin í nafni Rachelar til fjárþurfi fjölskyldu á ótilgreindum stað í gegnum góðgerðarstofnunina Heifer International. Í skilaboðunum sagði að kýrin myndi hjálpa fjölskyldunni að hjálpa sér sjálfri með afurðum sínum.Rachel var himinlifandi með gjafirnar.mynd/redditUndir orðsendinguna ritaði milljarðamæringurinn Bill Gates, og segir Rachel að hún hafi ekki gert sér grein fyrir því strax að um Gates væri að ræða. „Ég hélt bara að þetta væri einhver vinalegur náungi að nafni Bill,“ segir Rachel, sem er himinlifandi með gjöfina. Með henni fylgdi svo ljósmynd af Gates haldandi á gjöfinni fyrir framan jólatré. Hún skrifaði þakkarbréf til Gates á Reddit og segir gjöfina hafa verið fullkomna. „Þú negldir það Bill,“ skrifar hún, en svo virðist sem Gates hafi einnig látið fé af hendi rakna til Heifer International í nafni Rachelar. Hún segist þó ekki geta ímyndað sér hversu há fjárhæðin sé. Leynivinaleikur Reddit, sem nefnist Reddit Gifts, er svipaður öðrum leynivinaleikjum. Notendur vefsins skrá sig og skiptast á gjöfum og fallegum skilaboðum.Jólakortið frá Gates.mynd/redditÍ fyrstu hélt Rachel að leynivinur sinn væri „bara einhver vinalegur náungi að nafni Bill“.mynd/reddit Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Notandi á Reddit.com fékk óvæntan glaðning frá leynivini sínum í gegnum vefsíðuna. Leynivinurinn gaf notandanum, Rachel nokkurri, tuskudýr í líki belju, ferðabók frá National Geographic og fallegt kort. Í kortinu kom fram að kýr hefði verið gefin í nafni Rachelar til fjárþurfi fjölskyldu á ótilgreindum stað í gegnum góðgerðarstofnunina Heifer International. Í skilaboðunum sagði að kýrin myndi hjálpa fjölskyldunni að hjálpa sér sjálfri með afurðum sínum.Rachel var himinlifandi með gjafirnar.mynd/redditUndir orðsendinguna ritaði milljarðamæringurinn Bill Gates, og segir Rachel að hún hafi ekki gert sér grein fyrir því strax að um Gates væri að ræða. „Ég hélt bara að þetta væri einhver vinalegur náungi að nafni Bill,“ segir Rachel, sem er himinlifandi með gjöfina. Með henni fylgdi svo ljósmynd af Gates haldandi á gjöfinni fyrir framan jólatré. Hún skrifaði þakkarbréf til Gates á Reddit og segir gjöfina hafa verið fullkomna. „Þú negldir það Bill,“ skrifar hún, en svo virðist sem Gates hafi einnig látið fé af hendi rakna til Heifer International í nafni Rachelar. Hún segist þó ekki geta ímyndað sér hversu há fjárhæðin sé. Leynivinaleikur Reddit, sem nefnist Reddit Gifts, er svipaður öðrum leynivinaleikjum. Notendur vefsins skrá sig og skiptast á gjöfum og fallegum skilaboðum.Jólakortið frá Gates.mynd/redditÍ fyrstu hélt Rachel að leynivinur sinn væri „bara einhver vinalegur náungi að nafni Bill“.mynd/reddit
Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira