Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 17. desember 2013 11:18 Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona. Mynd/Af facebook Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir og Halla Vilhjálmsdóttir hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. Vilborg Arna er landsþekkt eftir að hún komst á Suðurpólinn í janúar og nú er hún langt á veg komin með að klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu, alls sjö tinda. Ferð Vilborgar hófst á Denali í maí og endar á Everst í maí á næsta ári. Þær stöllur lentu fyrir tilviljun í sama hópi á leiðinni á tind Vinson Massif en með þeim í för er einnig maður Höllu. Halla er Íslendingum þekktust sem leikkona en hún hefur búið í Englandi síðustu ár þar sem hún starfar sem slík. Vilborg sagði á Facebook-síðu sinni í gær að það hefði verið aldeilis skemmtilegt að mæta á leiðangursfund í morgun þar sem hún hitti Höllu. „Girl power og team Iceland á Suðurskautinu!“ segir Vilborg einnig á síðu sinni. Halla hafði einnig sagt á sinni Facebook síðu fyrr í mánuðum að hún hlakkaði mikið til að hitta Vilborgu: „Það er ekki oft sem maður rekst á samlanda sinn utan Íslands, en á Suðurskautinu?! Ja hérna. Ég hlakka til að hitta þessa Vilborgu, við virðumst eiga ótrúlegustu hluti sameiginlega, eins og til dæmis blind date með hvor annarri á jólunum á fjallstindi á Antartíku. Þetta lofar góðu,“ sagði Halla. Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir og Halla Vilhjálmsdóttir hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. Vilborg Arna er landsþekkt eftir að hún komst á Suðurpólinn í janúar og nú er hún langt á veg komin með að klífa hæstu fjallstinda hverrar heimsálfu, alls sjö tinda. Ferð Vilborgar hófst á Denali í maí og endar á Everst í maí á næsta ári. Þær stöllur lentu fyrir tilviljun í sama hópi á leiðinni á tind Vinson Massif en með þeim í för er einnig maður Höllu. Halla er Íslendingum þekktust sem leikkona en hún hefur búið í Englandi síðustu ár þar sem hún starfar sem slík. Vilborg sagði á Facebook-síðu sinni í gær að það hefði verið aldeilis skemmtilegt að mæta á leiðangursfund í morgun þar sem hún hitti Höllu. „Girl power og team Iceland á Suðurskautinu!“ segir Vilborg einnig á síðu sinni. Halla hafði einnig sagt á sinni Facebook síðu fyrr í mánuðum að hún hlakkaði mikið til að hitta Vilborgu: „Það er ekki oft sem maður rekst á samlanda sinn utan Íslands, en á Suðurskautinu?! Ja hérna. Ég hlakka til að hitta þessa Vilborgu, við virðumst eiga ótrúlegustu hluti sameiginlega, eins og til dæmis blind date með hvor annarri á jólunum á fjallstindi á Antartíku. Þetta lofar góðu,“ sagði Halla.
Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira