Ben Stiller vill koma aftur til Íslands: „Ég sakna ykkar“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. desember 2013 11:09 „Hæ allir, hvernig hafið þið það? Ég vildi að ég með ykkur á Íslandi í kvöld. Ég er spenntur fyrir ykkar hönd að sjá myndina. Ég veit að margir sem unnu við gerð myndarinnar eru mættir í kvöld,“ sagði Ben Stiller leikari í myndbandi sem var sýnt áður en forsýning á kvikmyndinni „The Secret Life of Walter Mitty“ hófst í gærkvöldi. Ben Stiller gat ekki verið viðstaddur sýninguna í gær og sendi því þetta myndband sem fylgir með fréttinni. „Ég á svo góðar minningar frá tökunum á Íslandi og ég vil koma til Íslands fljótlega aftur. Þá vil ég heimsækja Eyjafjallajökul, já Eyjafjallajökul, þú kenndir mér vel. Ari það var frábært að vinna með þér,“ segir Stiller en ber Eyjafjallajökull ekki alveg rétt fram eins og heyrist í myndbandinu. „Það var frábært að vinna með þér Darri, þú ert bestur og ég elska þig. Þórhallur ég þakka þér fyrir að öskra á mig í sjónum og Gunnar, þú ert skuggalega góður bílstjóri, eins og fólk mun sjá þegar það horfir á myndina.“ „Ég sakna ykkar, njótið myndarinnar. Ég hugsa jafnframt til hljómsveitarinnar Of Monsters and Men og þeirra stóra framlag til myndarinnar. Tónlistin passar fullkomlega í myndina og ég er glaður að þið eruð með,“ segir Stiller. Ben Stiller var hér á landi sumarið 2012 eins og margir eflaust muna en stór hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi. Meðal tökustaða voru Stykkishólmur, Grundarfjörður og nágrenni Skálafellsjökuls. Íslensk náttúra nýtur sín til fulls í kvikmyndinni sem og tónlist hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Í myndinni er nokkrir íslenskir leikarar og þeir Ólafur Darri, Gunnar Helgason, Ari Matthíasson og Þórhallur Sigurðsson, sem Stiller talaði um í myndbandinu fara með misstór hlutverk í myndinni. Forsýning myndarinnar var í Smárabíó klukkan 19:30 í gær. Myndin var sýnd í öllum sölum kvikmyndahússins og fullt var út úr dyrum. The Secret Life of Walter Mitty verður svo frumsýnd um land á nýju ári, 3. janúar. Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Íslandsmynd Ben Stiller Tónlist Of Monsters and Men hljómar undir og íslensk náttúra nýtur sín til hins ítrasta. 30. júlí 2013 17:30 Vignir aðstoðar Stiller Leikarinn Vignir Valþórsson er einn þeirra tvö hundruð Íslendinga sem starfa við nýjustu mynd Bens Stiller hér á landi, The Secret Life of Walter Mitty. 10. september 2012 09:20 Ben Stiller og Þórey Fjári var það gott hjá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna, að benda á hér í Fbl. að lögin um endurgreiðslu 20% kostnaðar við kvikmyndir framleiddar hér á landi hafa reynst einstaklega farsæl. Þau hafa meðal annars, eins og Þórey bendir á, laðað hingað frægar kvikmyndastjörnur eins og Ben Stiller, og ekki má nú gleyma harðjöxlum eins og Clint Eastwood, sem við Geir H. Haarde vorum samtíða í líkamsrækt í World Class um árið þegar hann gerði Flags of Our Fathers. 8. september 2012 06:00 Ólafur Darri einn sá hæfileikaríkasti að mati Ben Stillers Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fær toppeinkunn hjá stórleikaranum Ben Stiller sem birtir óárennilega mynd af Ólafi á Twitter-síðu sinni. Eins og sést á myndinni skartar Ólafur Darri vígalegu skeggi, eins og vanalega, en í þetta skiptið heldur hann á borvél með heldur ógnandi hætti. 25. september 2012 21:00 Ben Stiller verður með Ben Stiller er nýjasti gestaleikarinn sem staðfest hefur verið að bregði fyrir í nýju þáttaröðinni af Arrested Development sem kemur á skjáinn í maí. Áður hafa stjörnur á borð við Kristen Wiig, Seth Rogen, Conan O’Brien, John Slattery og Islu Fisher verið tilkynntar sem hluti af þáttaröðinni og búist er við að fleiri stjörnur verði tilkynntar áður en langt um líður. 28. febrúar 2013 10:00 Ben Stiller ráfandi um íslenska náttúru Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í gær, en stór hluti myndarinnar var tekinn hér á landi í fyrra. 16. apríl 2013 14:46 Síðasti tökudagur hjá Stiller í dag Síðasti tökudagur Hollywood-myndarinnar The secret life of Walter Mitty hér á landi er að öllum líkindum í dag. 27. september 2012 14:28 Gunnar fer á kostum með Ben Stiller Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty hefur verið birt en þar má sjá þegar Gunnar Helgason, leikari, tekur Ben Stiller upp í bíl sinn þegar eldgos gýs á Seyðisfirði. 12. desember 2013 10:28 Stiller leigir reisulegt hús í Stykkishólmi Ben Stiller er enn staddur hér á landi við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda hafa lítil bæjarfélög nánast farið á hliðina við komu fjöldans sem gerir myndina. 20. september 2012 10:12 Ben Stiller og Russel Crowe hittust á Íslandi Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. 29. júlí 2013 16:57 Ólafur Darri þambar úr risabjórglasi í nýrri Walter Mitty-stiklu Sex mínútna sýnishorn birt í gær. Styttist í frumsýningu myndarinnar. 3. desember 2013 19:00 Stiller í miðjum stormi Stórleikarinn Ben Stiller sleppur ekki við hraustu haustlægðina frekar en aðrir Íslendingar, en stórstjarnan lét taka þessa mynd af sér nærri Hornafirði í einhverri kröftugri vinhviðunni og birti á samskiptavefnum Twitter. Líklega má Stiller þakka sínu sæla að hafa ekki fokið út í veður og vind en sjálfur skrifar hann með myndinni, í lauslegri þýðingu: "Ég er staddur í íslenskum stormi!“ 11. september 2012 09:38 Stiller í Munda Ben Stiller er staddur hér á landi við tökur á nýrri kvikmynd. 25. september 2012 10:22 Ben Stiller og Össur Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ritaði grein hér í Fréttablaðið á laugardag með þeirri afbragðsfyrirsögn „Ben Stiller og Þórey“ þar sem hann tekur undir greinaskrif mín um ástæður velgengni kvikmyndageirans á Íslandi. Við erum greinilega sammála um mikilvægi athafnafrelsis og vaxtar í einkageiranum en væntanlega á það þá einnig við um ferðaþjónustu – ört vaxandi grein sem fjöldi fólks hefur lífsviðurværi sitt af. 13. september 2012 06:00 Ásgeir söng fyrir Stiller Margt var um manninn á skemmtistaðnum Rúbín á fimmtudagskvöldið en þar var botninn sleginn í tökur á Hollywood-myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Leikstjórinn og leikarinn Ben Stiller stýrði gleðskapnum og hélt meðal annars ræðu fyrir gesti. 29. september 2012 03:00 Bjargaði Stiller úr sjónum "Ég er með fínan díalóg og er í nokkrum senum, meðal annars einni tveggja manna með Ben Stiller," segir Ari Matthíasson. 12. nóvember 2012 11:04 Ben Stiller auglýsir Vatnajökul Tökur á stórmynd Ben Stiller, The secret life of Walter Mitty, standa enn yfir og munu standa fram í næstu viku. Tökuliðið var við tökur við Vatnajökul fyrr í vikunni. Þar var myndin hér til hliðar tekin sem svo rataði inn á Twitter síðu Ben Stiller og vakti þar talsverða athygli. 19. september 2012 16:36 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Hæ allir, hvernig hafið þið það? Ég vildi að ég með ykkur á Íslandi í kvöld. Ég er spenntur fyrir ykkar hönd að sjá myndina. Ég veit að margir sem unnu við gerð myndarinnar eru mættir í kvöld,“ sagði Ben Stiller leikari í myndbandi sem var sýnt áður en forsýning á kvikmyndinni „The Secret Life of Walter Mitty“ hófst í gærkvöldi. Ben Stiller gat ekki verið viðstaddur sýninguna í gær og sendi því þetta myndband sem fylgir með fréttinni. „Ég á svo góðar minningar frá tökunum á Íslandi og ég vil koma til Íslands fljótlega aftur. Þá vil ég heimsækja Eyjafjallajökul, já Eyjafjallajökul, þú kenndir mér vel. Ari það var frábært að vinna með þér,“ segir Stiller en ber Eyjafjallajökull ekki alveg rétt fram eins og heyrist í myndbandinu. „Það var frábært að vinna með þér Darri, þú ert bestur og ég elska þig. Þórhallur ég þakka þér fyrir að öskra á mig í sjónum og Gunnar, þú ert skuggalega góður bílstjóri, eins og fólk mun sjá þegar það horfir á myndina.“ „Ég sakna ykkar, njótið myndarinnar. Ég hugsa jafnframt til hljómsveitarinnar Of Monsters and Men og þeirra stóra framlag til myndarinnar. Tónlistin passar fullkomlega í myndina og ég er glaður að þið eruð með,“ segir Stiller. Ben Stiller var hér á landi sumarið 2012 eins og margir eflaust muna en stór hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi. Meðal tökustaða voru Stykkishólmur, Grundarfjörður og nágrenni Skálafellsjökuls. Íslensk náttúra nýtur sín til fulls í kvikmyndinni sem og tónlist hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Í myndinni er nokkrir íslenskir leikarar og þeir Ólafur Darri, Gunnar Helgason, Ari Matthíasson og Þórhallur Sigurðsson, sem Stiller talaði um í myndbandinu fara með misstór hlutverk í myndinni. Forsýning myndarinnar var í Smárabíó klukkan 19:30 í gær. Myndin var sýnd í öllum sölum kvikmyndahússins og fullt var út úr dyrum. The Secret Life of Walter Mitty verður svo frumsýnd um land á nýju ári, 3. janúar.
Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Íslandsmynd Ben Stiller Tónlist Of Monsters and Men hljómar undir og íslensk náttúra nýtur sín til hins ítrasta. 30. júlí 2013 17:30 Vignir aðstoðar Stiller Leikarinn Vignir Valþórsson er einn þeirra tvö hundruð Íslendinga sem starfa við nýjustu mynd Bens Stiller hér á landi, The Secret Life of Walter Mitty. 10. september 2012 09:20 Ben Stiller og Þórey Fjári var það gott hjá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna, að benda á hér í Fbl. að lögin um endurgreiðslu 20% kostnaðar við kvikmyndir framleiddar hér á landi hafa reynst einstaklega farsæl. Þau hafa meðal annars, eins og Þórey bendir á, laðað hingað frægar kvikmyndastjörnur eins og Ben Stiller, og ekki má nú gleyma harðjöxlum eins og Clint Eastwood, sem við Geir H. Haarde vorum samtíða í líkamsrækt í World Class um árið þegar hann gerði Flags of Our Fathers. 8. september 2012 06:00 Ólafur Darri einn sá hæfileikaríkasti að mati Ben Stillers Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fær toppeinkunn hjá stórleikaranum Ben Stiller sem birtir óárennilega mynd af Ólafi á Twitter-síðu sinni. Eins og sést á myndinni skartar Ólafur Darri vígalegu skeggi, eins og vanalega, en í þetta skiptið heldur hann á borvél með heldur ógnandi hætti. 25. september 2012 21:00 Ben Stiller verður með Ben Stiller er nýjasti gestaleikarinn sem staðfest hefur verið að bregði fyrir í nýju þáttaröðinni af Arrested Development sem kemur á skjáinn í maí. Áður hafa stjörnur á borð við Kristen Wiig, Seth Rogen, Conan O’Brien, John Slattery og Islu Fisher verið tilkynntar sem hluti af þáttaröðinni og búist er við að fleiri stjörnur verði tilkynntar áður en langt um líður. 28. febrúar 2013 10:00 Ben Stiller ráfandi um íslenska náttúru Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í gær, en stór hluti myndarinnar var tekinn hér á landi í fyrra. 16. apríl 2013 14:46 Síðasti tökudagur hjá Stiller í dag Síðasti tökudagur Hollywood-myndarinnar The secret life of Walter Mitty hér á landi er að öllum líkindum í dag. 27. september 2012 14:28 Gunnar fer á kostum með Ben Stiller Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty hefur verið birt en þar má sjá þegar Gunnar Helgason, leikari, tekur Ben Stiller upp í bíl sinn þegar eldgos gýs á Seyðisfirði. 12. desember 2013 10:28 Stiller leigir reisulegt hús í Stykkishólmi Ben Stiller er enn staddur hér á landi við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda hafa lítil bæjarfélög nánast farið á hliðina við komu fjöldans sem gerir myndina. 20. september 2012 10:12 Ben Stiller og Russel Crowe hittust á Íslandi Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. 29. júlí 2013 16:57 Ólafur Darri þambar úr risabjórglasi í nýrri Walter Mitty-stiklu Sex mínútna sýnishorn birt í gær. Styttist í frumsýningu myndarinnar. 3. desember 2013 19:00 Stiller í miðjum stormi Stórleikarinn Ben Stiller sleppur ekki við hraustu haustlægðina frekar en aðrir Íslendingar, en stórstjarnan lét taka þessa mynd af sér nærri Hornafirði í einhverri kröftugri vinhviðunni og birti á samskiptavefnum Twitter. Líklega má Stiller þakka sínu sæla að hafa ekki fokið út í veður og vind en sjálfur skrifar hann með myndinni, í lauslegri þýðingu: "Ég er staddur í íslenskum stormi!“ 11. september 2012 09:38 Stiller í Munda Ben Stiller er staddur hér á landi við tökur á nýrri kvikmynd. 25. september 2012 10:22 Ben Stiller og Össur Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ritaði grein hér í Fréttablaðið á laugardag með þeirri afbragðsfyrirsögn „Ben Stiller og Þórey“ þar sem hann tekur undir greinaskrif mín um ástæður velgengni kvikmyndageirans á Íslandi. Við erum greinilega sammála um mikilvægi athafnafrelsis og vaxtar í einkageiranum en væntanlega á það þá einnig við um ferðaþjónustu – ört vaxandi grein sem fjöldi fólks hefur lífsviðurværi sitt af. 13. september 2012 06:00 Ásgeir söng fyrir Stiller Margt var um manninn á skemmtistaðnum Rúbín á fimmtudagskvöldið en þar var botninn sleginn í tökur á Hollywood-myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Leikstjórinn og leikarinn Ben Stiller stýrði gleðskapnum og hélt meðal annars ræðu fyrir gesti. 29. september 2012 03:00 Bjargaði Stiller úr sjónum "Ég er með fínan díalóg og er í nokkrum senum, meðal annars einni tveggja manna með Ben Stiller," segir Ari Matthíasson. 12. nóvember 2012 11:04 Ben Stiller auglýsir Vatnajökul Tökur á stórmynd Ben Stiller, The secret life of Walter Mitty, standa enn yfir og munu standa fram í næstu viku. Tökuliðið var við tökur við Vatnajökul fyrr í vikunni. Þar var myndin hér til hliðar tekin sem svo rataði inn á Twitter síðu Ben Stiller og vakti þar talsverða athygli. 19. september 2012 16:36 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr Íslandsmynd Ben Stiller Tónlist Of Monsters and Men hljómar undir og íslensk náttúra nýtur sín til hins ítrasta. 30. júlí 2013 17:30
Vignir aðstoðar Stiller Leikarinn Vignir Valþórsson er einn þeirra tvö hundruð Íslendinga sem starfa við nýjustu mynd Bens Stiller hér á landi, The Secret Life of Walter Mitty. 10. september 2012 09:20
Ben Stiller og Þórey Fjári var það gott hjá Þóreyju Vilhjálmsdóttur, framkvæmdastjóra borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna, að benda á hér í Fbl. að lögin um endurgreiðslu 20% kostnaðar við kvikmyndir framleiddar hér á landi hafa reynst einstaklega farsæl. Þau hafa meðal annars, eins og Þórey bendir á, laðað hingað frægar kvikmyndastjörnur eins og Ben Stiller, og ekki má nú gleyma harðjöxlum eins og Clint Eastwood, sem við Geir H. Haarde vorum samtíða í líkamsrækt í World Class um árið þegar hann gerði Flags of Our Fathers. 8. september 2012 06:00
Ólafur Darri einn sá hæfileikaríkasti að mati Ben Stillers Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fær toppeinkunn hjá stórleikaranum Ben Stiller sem birtir óárennilega mynd af Ólafi á Twitter-síðu sinni. Eins og sést á myndinni skartar Ólafur Darri vígalegu skeggi, eins og vanalega, en í þetta skiptið heldur hann á borvél með heldur ógnandi hætti. 25. september 2012 21:00
Ben Stiller verður með Ben Stiller er nýjasti gestaleikarinn sem staðfest hefur verið að bregði fyrir í nýju þáttaröðinni af Arrested Development sem kemur á skjáinn í maí. Áður hafa stjörnur á borð við Kristen Wiig, Seth Rogen, Conan O’Brien, John Slattery og Islu Fisher verið tilkynntar sem hluti af þáttaröðinni og búist er við að fleiri stjörnur verði tilkynntar áður en langt um líður. 28. febrúar 2013 10:00
Ben Stiller ráfandi um íslenska náttúru Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty var birt í gær, en stór hluti myndarinnar var tekinn hér á landi í fyrra. 16. apríl 2013 14:46
Síðasti tökudagur hjá Stiller í dag Síðasti tökudagur Hollywood-myndarinnar The secret life of Walter Mitty hér á landi er að öllum líkindum í dag. 27. september 2012 14:28
Gunnar fer á kostum með Ben Stiller Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty hefur verið birt en þar má sjá þegar Gunnar Helgason, leikari, tekur Ben Stiller upp í bíl sinn þegar eldgos gýs á Seyðisfirði. 12. desember 2013 10:28
Stiller leigir reisulegt hús í Stykkishólmi Ben Stiller er enn staddur hér á landi við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda hafa lítil bæjarfélög nánast farið á hliðina við komu fjöldans sem gerir myndina. 20. september 2012 10:12
Ben Stiller og Russel Crowe hittust á Íslandi Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. 29. júlí 2013 16:57
Ólafur Darri þambar úr risabjórglasi í nýrri Walter Mitty-stiklu Sex mínútna sýnishorn birt í gær. Styttist í frumsýningu myndarinnar. 3. desember 2013 19:00
Stiller í miðjum stormi Stórleikarinn Ben Stiller sleppur ekki við hraustu haustlægðina frekar en aðrir Íslendingar, en stórstjarnan lét taka þessa mynd af sér nærri Hornafirði í einhverri kröftugri vinhviðunni og birti á samskiptavefnum Twitter. Líklega má Stiller þakka sínu sæla að hafa ekki fokið út í veður og vind en sjálfur skrifar hann með myndinni, í lauslegri þýðingu: "Ég er staddur í íslenskum stormi!“ 11. september 2012 09:38
Stiller í Munda Ben Stiller er staddur hér á landi við tökur á nýrri kvikmynd. 25. september 2012 10:22
Ben Stiller og Össur Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ritaði grein hér í Fréttablaðið á laugardag með þeirri afbragðsfyrirsögn „Ben Stiller og Þórey“ þar sem hann tekur undir greinaskrif mín um ástæður velgengni kvikmyndageirans á Íslandi. Við erum greinilega sammála um mikilvægi athafnafrelsis og vaxtar í einkageiranum en væntanlega á það þá einnig við um ferðaþjónustu – ört vaxandi grein sem fjöldi fólks hefur lífsviðurværi sitt af. 13. september 2012 06:00
Ásgeir söng fyrir Stiller Margt var um manninn á skemmtistaðnum Rúbín á fimmtudagskvöldið en þar var botninn sleginn í tökur á Hollywood-myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Leikstjórinn og leikarinn Ben Stiller stýrði gleðskapnum og hélt meðal annars ræðu fyrir gesti. 29. september 2012 03:00
Bjargaði Stiller úr sjónum "Ég er með fínan díalóg og er í nokkrum senum, meðal annars einni tveggja manna með Ben Stiller," segir Ari Matthíasson. 12. nóvember 2012 11:04
Ben Stiller auglýsir Vatnajökul Tökur á stórmynd Ben Stiller, The secret life of Walter Mitty, standa enn yfir og munu standa fram í næstu viku. Tökuliðið var við tökur við Vatnajökul fyrr í vikunni. Þar var myndin hér til hliðar tekin sem svo rataði inn á Twitter síðu Ben Stiller og vakti þar talsverða athygli. 19. september 2012 16:36