Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2013 10:55 Þingmaðurinn Paul Ryan og öldungardeildarkonan Patty Murray stýrðu nefndinni, sem stofnuð var eftir lokanir opinberra stofnanna í október. Mynd/AP Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Bæði þingið og öldungadeildin eiga eftir að samþykja samkomulag nefndarinnar en með því verður komist hjá lokun opinberra stofnanna þann 15. janúar. Í október síðastliðnum var opinberum stofnunum lokað í tvær vikur. Einnig mun samkomulagið lækka fjárlagahalla Bandaríkjanna um 23 milljarða dali, eða um 2.700 milljarða króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tengdar fréttir Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01 Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32 Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16 Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05 Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06 Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Bæði þingið og öldungadeildin eiga eftir að samþykja samkomulag nefndarinnar en með því verður komist hjá lokun opinberra stofnanna þann 15. janúar. Í október síðastliðnum var opinberum stofnunum lokað í tvær vikur. Einnig mun samkomulagið lækka fjárlagahalla Bandaríkjanna um 23 milljarða dali, eða um 2.700 milljarða króna. Frá þessu er sagt á vef BBC.
Tengdar fréttir Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01 Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32 Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16 Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05 Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06 Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00 Mest lesið Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55
Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01
Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32
Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00
Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16
Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05
Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06
Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00