LeBron og Serena eru Íþróttafólk ársins hjá AP Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2013 22:45 LeBron James og Serena Williams. Mynd/NordicPhotos/Getty Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein. Serena Williams vann 78 af 82 leikjum sínum (95 prósent) og alls ellefu mót á árinu. Hún vann tvö risamót, opna franska og opna bandaríska, og hefur þar með unnið 17 risamót á ferli sínum. Í febrúarmánuði varð hin 32 ára gamla Serena elsta konan til að sitja í efsta sæti heimslistans en hún hélt því sæti út árið. Þetta er þriðja sinn sem AP-fréttstofan velur hana íþróttakonu ársins en hún hlaut þessa útnefningu einni 2002 og 2009. Serena Williams fékk 55 af 96 atkvæðum en í öðru sæti varð körfuboltakonan Brittney Griner (14 atkvæði) sem tróð grimmt á sínu fyrsta ári í WNBA-deildinni. Sundkonan Missy Franklin varð síðan í þriðja sæti með tíu atkvæði. LeBron James varð NBA-meistari annað árið í röð með Miami Heat en hann var bæði kosin besti leikmaður deildarinnar og besti leikmaður lokaúrslitanna. James hefur spilað 98 leiki með Miami á árinu og liðið hefur unnið 78 þeirra. LeBron James fékk 31 af 96 atkvæðum í boði en í öðru sæti varð NFL-leikmaðurinn Peyton Manning með 20 atkvæði. Í þriðja sætinu varð síðan NASCAR-ökumaðurinn Jimmie Johnson. Það hafa aðeins tveir aðrir körfuboltamenn hlotið þessa útnefningu hjá AP-fréttstofunni en það eru ekki minni menn en þeir Michael Jordan og Larry Bird. NBA Tennis Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn LeBron James og tenniskonan Serena Williams voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins af AP-fréttstofunni. Bæði voru þau afar sigursæl á árinu og að mörgum talin vera þau bestu í heimi í sinni grein. Serena Williams vann 78 af 82 leikjum sínum (95 prósent) og alls ellefu mót á árinu. Hún vann tvö risamót, opna franska og opna bandaríska, og hefur þar með unnið 17 risamót á ferli sínum. Í febrúarmánuði varð hin 32 ára gamla Serena elsta konan til að sitja í efsta sæti heimslistans en hún hélt því sæti út árið. Þetta er þriðja sinn sem AP-fréttstofan velur hana íþróttakonu ársins en hún hlaut þessa útnefningu einni 2002 og 2009. Serena Williams fékk 55 af 96 atkvæðum en í öðru sæti varð körfuboltakonan Brittney Griner (14 atkvæði) sem tróð grimmt á sínu fyrsta ári í WNBA-deildinni. Sundkonan Missy Franklin varð síðan í þriðja sæti með tíu atkvæði. LeBron James varð NBA-meistari annað árið í röð með Miami Heat en hann var bæði kosin besti leikmaður deildarinnar og besti leikmaður lokaúrslitanna. James hefur spilað 98 leiki með Miami á árinu og liðið hefur unnið 78 þeirra. LeBron James fékk 31 af 96 atkvæðum í boði en í öðru sæti varð NFL-leikmaðurinn Peyton Manning með 20 atkvæði. Í þriðja sætinu varð síðan NASCAR-ökumaðurinn Jimmie Johnson. Það hafa aðeins tveir aðrir körfuboltamenn hlotið þessa útnefningu hjá AP-fréttstofunni en það eru ekki minni menn en þeir Michael Jordan og Larry Bird.
NBA Tennis Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira