Helgarmaturinn - Spírusushi Marín Manda skrifar 23. ágúst 2013 16:15 Katrín H. Árnadóttir Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt. Sushi Uppskriftir Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt.
Sushi Uppskriftir Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira