Fallhlífarnar opnuðust ekki 24. mars 2013 16:20 T.K. Hayes T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. Hayes var einn þeirra sem var á vettvangi með lögreglunni þegar hún skoðaði staðinn þar sem Íslendingarnir hröpuðu til jarðar. Samkvæmt honum létust þeir báðir við lendinguna. Í búnaði fallhlífastökkvaranna voru varafallhlífar sem eiga að opnast þegar að stökkvararnir eru komnir niður í ákveðna hæð. Að sögn Hayes opnuðust fallhlífarnar en það var um seinan.Án fordæma Annar Íslendinganna sem lést var reyndur í faginu. Hinn hafði stokkið sjö sinnum og virtist vera komin með góð tök á listinni. Hayes hefur fengið símtöl hvaðanæva úr heiminum í dag vegna slyssins. Það vekur mikla athygli í heimi fallhlífastökkvara enda er það án fordæma að hans sögn. Að tveir fallhlífastökkvarar látist í sama stökki hafi hingað til verið óþekkt. Einnig sé mun algengara að reyndir fallhlífastökkvarar eða leiðbeinendur láti lífið en byrjendur.Vindur hafði ekki áhrif Hayes segir aðstæður þegar mennirnir stukku ekki orsök slyssins. Þótt aðeins hafi blásið hafi vindurinn ekki haft áhrif. Allajafna sé stokkið í aðstæðum sem þessum. Hann segist hafa verið í sambandi við þá tuttugu Íslendinga sem voru með mönnunum tveimur í hópferðinni. Þeir séu skiljanlega harmi slegnir. Hayes segir þá halda sig á hóteli sínu og hann reyni að aðstoða þá eins og hann geti. Tengdar fréttir Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24. mars 2013 13:22 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
T.K. Hayes, annar af eigendum Skydive City, staðfesti við fréttastofu síðdegis að aðalfallhlífar Íslendinganna tveggja sem létust í Flórída í gær hefðu ekki opnast. Hayes var einn þeirra sem var á vettvangi með lögreglunni þegar hún skoðaði staðinn þar sem Íslendingarnir hröpuðu til jarðar. Samkvæmt honum létust þeir báðir við lendinguna. Í búnaði fallhlífastökkvaranna voru varafallhlífar sem eiga að opnast þegar að stökkvararnir eru komnir niður í ákveðna hæð. Að sögn Hayes opnuðust fallhlífarnar en það var um seinan.Án fordæma Annar Íslendinganna sem lést var reyndur í faginu. Hinn hafði stokkið sjö sinnum og virtist vera komin með góð tök á listinni. Hayes hefur fengið símtöl hvaðanæva úr heiminum í dag vegna slyssins. Það vekur mikla athygli í heimi fallhlífastökkvara enda er það án fordæma að hans sögn. Að tveir fallhlífastökkvarar látist í sama stökki hafi hingað til verið óþekkt. Einnig sé mun algengara að reyndir fallhlífastökkvarar eða leiðbeinendur láti lífið en byrjendur.Vindur hafði ekki áhrif Hayes segir aðstæður þegar mennirnir stukku ekki orsök slyssins. Þótt aðeins hafi blásið hafi vindurinn ekki haft áhrif. Allajafna sé stokkið í aðstæðum sem þessum. Hann segist hafa verið í sambandi við þá tuttugu Íslendinga sem voru með mönnunum tveimur í hópferðinni. Þeir séu skiljanlega harmi slegnir. Hayes segir þá halda sig á hóteli sínu og hann reyni að aðstoða þá eins og hann geti.
Tengdar fréttir Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24. mars 2013 13:22 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42
Mikill vindur þegar mennirnir stukku Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. 24. mars 2013 13:22