Lífið

Gordon Ramsay á Íslandi

Jóhannes Stefánsson skrifar
Gordon Ramsay hefur hitt Auðunn Blöndal í heimsókn sinni til landsins. Líkast til hafa þeir verið í góðu yfirlæti.
Gordon Ramsay hefur hitt Auðunn Blöndal í heimsókn sinni til landsins. Líkast til hafa þeir verið í góðu yfirlæti. GVA/Instagram
Sjónvarpskokkurinn kjaftfori, Gordon Ramsay, er nú staddur á Íslandi þar sem hann nýtur lífsins.

Heimildir fréttastofu herma að hann hafi meðal annars farið í Norðurá í Borgarfirði til að renna fyrir laxi.

Þá sást til hans þar sem hann var staddur í miðbæ Reykjavíkur í gær til að freista gæfunnar í hinu margrómaða skemmtanalífi íslendinga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.