Stjörnurnar elska Chanel 3. júlí 2013 14:00 Karl Lagerfeld ásamt fyrirsætum sínum í lok sýningar. Nordicphotos/getty Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel fyrir haustið 2013 á mánudag. Sýningin fór fram í Grand Palais við Champs-Élysées í París og var stjörnum prýdd. Franska Vogue hreifst mjög af sýningunni og sagði umgjörðina minna á „gamla tíma“ í bland við framtíðina. Meðal þeirra er sóttu sýninguna voru leikararnir Michael Pitt, Astrid Berges-Frisbey, Rose Byrne, söngkonan Vanessa Paradis og tískuspekingarnir Miroslava Duma, Julia Restoin Roitfeld og Anna Wintour. Hér má sjá myndband frá sýningunni.Rihanna klæddist peysukjól frá Chanel.nordicphotos/gettyKristen Stewart skartaði svörtum grifflum við hvítan blaser-jakka.Nordicphotos/gettyFranska leikkonan Clemence Poesy er í miklu uppáhaldi hjá Lagerfeld og sækir flestar sýningar hans.Nordicphotos/gettyAlexa Chung er ávalt smart.Nordicphotos/gettyLeikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var á meðal gesta.Nordicphotos/getty Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel fyrir haustið 2013 á mánudag. Sýningin fór fram í Grand Palais við Champs-Élysées í París og var stjörnum prýdd. Franska Vogue hreifst mjög af sýningunni og sagði umgjörðina minna á „gamla tíma“ í bland við framtíðina. Meðal þeirra er sóttu sýninguna voru leikararnir Michael Pitt, Astrid Berges-Frisbey, Rose Byrne, söngkonan Vanessa Paradis og tískuspekingarnir Miroslava Duma, Julia Restoin Roitfeld og Anna Wintour. Hér má sjá myndband frá sýningunni.Rihanna klæddist peysukjól frá Chanel.nordicphotos/gettyKristen Stewart skartaði svörtum grifflum við hvítan blaser-jakka.Nordicphotos/gettyFranska leikkonan Clemence Poesy er í miklu uppáhaldi hjá Lagerfeld og sækir flestar sýningar hans.Nordicphotos/gettyAlexa Chung er ávalt smart.Nordicphotos/gettyLeikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var á meðal gesta.Nordicphotos/getty
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira