Nýja njósnateymið hjá FH-ingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2013 17:00 Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson fagna saman marki með félögum sínum á síðasta tímabili. Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Hólmar Örn hefur misst af öllum tímabilinu og Guðjón Árni, sem fékk fyrirliðabandið í upphafi sumars, hefur aðeins spilað fimm leiki í Pepsi-deildinni. Hólmar Örn og Guðjón Árni eru í staðinn fyrir að spila orðnir nýja njósnateymið hjá FH. Þeir félagar fór til Salzburg til að njósna um Austria Vín liðið fyrir síðustu umferð í Evrópukeppninni og kapparnir voru síðan í Belgíu um síðustu helgi til að njósna um Genk, mótherja FH í Evrópudeildinni á morgun. „Við sendum tvo mjög öfluga leikmenn til þess að horfa á leikinn á móti Lokeren, þá Guðjón Árna og Hólmar Örn. Þetta eru miklar (mannvits) brekkur og komu með góðar upplýsingar til baka. Við teljum að við séum ágætlega undirbúnir," sagði Heimir Guðjónsson í léttum tón á blaðamannafundi í dag. „Þeir eru búnir að vera meiddir meira eða minna í allt sumar þannig að það er ágætt að það sé hægt að nýta þá í eitthvað annað," bætti Heimir við. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Sjá meira
FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Hólmar Örn hefur misst af öllum tímabilinu og Guðjón Árni, sem fékk fyrirliðabandið í upphafi sumars, hefur aðeins spilað fimm leiki í Pepsi-deildinni. Hólmar Örn og Guðjón Árni eru í staðinn fyrir að spila orðnir nýja njósnateymið hjá FH. Þeir félagar fór til Salzburg til að njósna um Austria Vín liðið fyrir síðustu umferð í Evrópukeppninni og kapparnir voru síðan í Belgíu um síðustu helgi til að njósna um Genk, mótherja FH í Evrópudeildinni á morgun. „Við sendum tvo mjög öfluga leikmenn til þess að horfa á leikinn á móti Lokeren, þá Guðjón Árna og Hólmar Örn. Þetta eru miklar (mannvits) brekkur og komu með góðar upplýsingar til baka. Við teljum að við séum ágætlega undirbúnir," sagði Heimir Guðjónsson í léttum tón á blaðamannafundi í dag. „Þeir eru búnir að vera meiddir meira eða minna í allt sumar þannig að það er ágætt að það sé hægt að nýta þá í eitthvað annað," bætti Heimir við.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Sjá meira