Íslendingur skrifar fyrir Stallone Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. ágúst 2013 13:42 Svona leit stórskotalið Stallones út í annarri myndinni. Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein