Gerir tilraun að sumarfríi á Spáni 7. nóvember 2013 16:00 Fréttablaðið/Pjetur „Við byrjum á tökum um mánaðamótin febrúar mars og ef allt gengur upp ættum við að ná að frumsýna myndina haustið 2014,“ segir leiklistarmógúllinn Bjarni Haukur Þórsson. Hann undirbýr nú tökur á kvikmyndinni Afinn sem byggð er á samnefndum einleik sem settur var upp í Borgarleikhúsinu. Bjarni leikstýrir myndinni og skrifar handritið ásamt leikaranum Ólafi Agli Egilssyni. Grínistinn Sigurður Sigurjónsson fór með hlutverk afans í einleikum og verður sama uppi á teningnum í myndinni. „Sagan er sú sama og í einleiknum að mörgu leyti. Við þurftum aðeins að breyta og bæta og færa handritið í kvikmyndaform en Siggi Sigurjóns verður afinn á ný. Hann leikur þó ekki öll hlutverkin í myndinni en meðal annarra leikara eru Þorsteinn Bachmann og Sigrún Edda Björnsdóttir,“ bætir Bjarni við. Myndin verður tekin upp í Reykjavík, í Stykkishólmi og á Spáni en á síðastnefnda staðnum verður afinn í sumarfríi. „Hann gerir tilraun að sumarfríi með hörmulegum afleiðingum. Svo þarf hann að glíma við hjónabandið, er óánægður með ráðahag yngri dótturinnar sem er að fara að gifta sig, verður veikur, það gengur ekkert hjá honum í golfi og hann missir góðan vin. Það fer allt á hvolf hjá afanum og get ég lofað mörgum ógleymanlegum senum sem margir kannast við eða hafa upplifað sjálfir.“ Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
„Við byrjum á tökum um mánaðamótin febrúar mars og ef allt gengur upp ættum við að ná að frumsýna myndina haustið 2014,“ segir leiklistarmógúllinn Bjarni Haukur Þórsson. Hann undirbýr nú tökur á kvikmyndinni Afinn sem byggð er á samnefndum einleik sem settur var upp í Borgarleikhúsinu. Bjarni leikstýrir myndinni og skrifar handritið ásamt leikaranum Ólafi Agli Egilssyni. Grínistinn Sigurður Sigurjónsson fór með hlutverk afans í einleikum og verður sama uppi á teningnum í myndinni. „Sagan er sú sama og í einleiknum að mörgu leyti. Við þurftum aðeins að breyta og bæta og færa handritið í kvikmyndaform en Siggi Sigurjóns verður afinn á ný. Hann leikur þó ekki öll hlutverkin í myndinni en meðal annarra leikara eru Þorsteinn Bachmann og Sigrún Edda Björnsdóttir,“ bætir Bjarni við. Myndin verður tekin upp í Reykjavík, í Stykkishólmi og á Spáni en á síðastnefnda staðnum verður afinn í sumarfríi. „Hann gerir tilraun að sumarfríi með hörmulegum afleiðingum. Svo þarf hann að glíma við hjónabandið, er óánægður með ráðahag yngri dótturinnar sem er að fara að gifta sig, verður veikur, það gengur ekkert hjá honum í golfi og hann missir góðan vin. Það fer allt á hvolf hjá afanum og get ég lofað mörgum ógleymanlegum senum sem margir kannast við eða hafa upplifað sjálfir.“
Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira