Lífið

Seldi loksins glæsihýsið

Hús grínistans Jim Carrey í Malibu er búið að vera á sölu í næstum því ár en nú hefur spéfuglinn loksins náð að selja það.

Jim keypti húsið árið 2002 og seldi það fyrir 13,4 milljónir dollara, rúmlega einn og hálfan milljarð króna.

Húsið er afar glæsilegt og búið fimm svefnherbergjum og fimm baðherbergjum. Ekki skemmir fyrir að það er við sjóinn.

Sjarmerandi spéfugl.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.