Honda smíðar bestu vélarnar 3. febrúar 2013 14:30 MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 % Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent
MG Rover smíðar verstu vélar allra bílaframleiðenda. Bílar eru misjafnir að gæðum og það á einnig við um vélar þeirra. Breska tryggingafélagið Warranty Direct heldur utan um líkur þess að vélar frá hverjum bílaframleiðenda bili og miðar verð trygginga sinna meðal annars við það. Niðurstöður Warranty Direct eru þær að líkurnar eru minnstar á því að velar í Honda bílum, eða í 0,29% tilfella. Næstminnstar eru þær í bílum Toyota, en samt helmingi meiri en í Honda bílum, eða 0,58% tilfella. Listinn hér að neðan sínir 10 efstu bílamerkin og einnig þau 10 neðstu. Þar sést að ekki er endilega víst að kaup á dýrum bíl tryggi lága bilanatíðni vélar hans. Bestu vélarnar 1. Honda 0,29 %2. Toyota 0,58 %3. Mercedes Benz 0,84 %4. Volvo 0,90 %5. Jaguar 0,98 %6. Lexus 0,99 %7. Fiat 1,17 %8. Ford 1,25 %9. Nissan 1,32 %10. Land Rover 1,38 % Verstu vélarnar 1. MG Rover 7,88 %2. Audi 3,71 %3. Mini 2,51 %4. Saab 2,49 %5. Vauxhall (Opel) 2,46 %6. Peugeot 2,26 %7. BMW 2,20 %8. Renault 2,13 %9. Volkswagen 1,91 %10. Mitsubishi 1,70 %
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent