Lífið

Húrrandi hamingja í Hörpu

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir tók Valgarður Gíslason ljósmyndari í Hörpu í gærkvöldi þegar ljóst var að tvö lög, lögin Ég á líf og Ég syng, kepptu um sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Eyþór Ingi sigraði og mun þar af leiðandi flytja lagið Ég á líf fyrir Íslands hönd í Eurovision í Malmö í maí. Lag og texti lagsins er eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson.

Myndir/Valli
Andrúmsloftið var magnþrungið baksviðs. Hér má sjá Eyþór Inga Eurovisionfara og Halla Reynis fagna.
Undurfagrar mæðgur. Unnur Eggertsdóttir og móðir hennar.
Eyþór Ingi og Stefán Hilmarsson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.