Obama spurði um fótinn á Sigmundi Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. september 2013 15:35 Barack Obama, Gunnar Bragi Sveinsson, Elva Björk og Michelle Obama. Mynd/Utanríkisráðuneytið Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó. Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó.
Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47
Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55
Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21
Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26