Lífið

Patti Smith á íslensku

Patti Smith
Patti Smith Fréttablaðið/Heiða
Út er komin bókin Bara börn, eða Just Kids, eftir Patti Smith í íslenskri þýðingu Gísla Magnússonar.

Í bókinni segir Patti Smith frá einstöku sambandi sínu og listamannsins Roberts Mapplethorpe. Bara börn hefst sem ástarsaga sumarið sem Coltrane dó, árið 1967, og lýkur sem tregasöng rúmum tveimur áratugum síðar. Bókin endurspeglar andrúmsloftið í New York í lok sjöunda áratugarins og byrjun þess áttunda. Þetta er sönn frásögn, mynd af tveimur listamönnum á uppleið.

Bara börn hefur notið gífurlegra vinsælda um allan heim og hlotið fjölda viðurkenninga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.