Loeb hætti á hvolfi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 23:00 MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. Loeb vann 78 WCR sigra á ferlinum og var aðeins fimm sekúndum frá fremsta manni þegar fjórða dagleiðin í Frakklandskappakstrinum hófst í morgun. Keppni hans lauk eftir aðeins kílómeter þegar hann snéri Citroen DS3 bifreið sinni á hvolf í skurði fyrir utan brautina. „Ég gaf allt í því keppnin var mjög jöfn. Við vorum fjórðu og í harðri baráttu um sigurinn en þetta fór ekki eins og ég ætlaði,“ sagði Loeb við heimasíðu Heimsmeistarakeppninnar í Rallý. „Ég missti afturhlutann í hraðri hægri beygju og svo snérumst við og ég endaði ofan í skurði. Þar með lauk keppninni. Auðvitað hefði ég viljað enda mína síðustu keppni í markinu en þetta fór ekki eins ég ætlaði. „Þetta er í lagi mín vegna. Ég hefði viljað enda á verðlaunapalli í minni síðustu keppni en svona er lífið,“ sagði Loeb. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. Loeb vann 78 WCR sigra á ferlinum og var aðeins fimm sekúndum frá fremsta manni þegar fjórða dagleiðin í Frakklandskappakstrinum hófst í morgun. Keppni hans lauk eftir aðeins kílómeter þegar hann snéri Citroen DS3 bifreið sinni á hvolf í skurði fyrir utan brautina. „Ég gaf allt í því keppnin var mjög jöfn. Við vorum fjórðu og í harðri baráttu um sigurinn en þetta fór ekki eins og ég ætlaði,“ sagði Loeb við heimasíðu Heimsmeistarakeppninnar í Rallý. „Ég missti afturhlutann í hraðri hægri beygju og svo snérumst við og ég endaði ofan í skurði. Þar með lauk keppninni. Auðvitað hefði ég viljað enda mína síðustu keppni í markinu en þetta fór ekki eins ég ætlaði. „Þetta er í lagi mín vegna. Ég hefði viljað enda á verðlaunapalli í minni síðustu keppni en svona er lífið,“ sagði Loeb.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira