1500 manns dönsuðu í Hörpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2013 14:00 Íslendingar dönsuðu í Hörpu í hádeginu í dag til þess að sýna konum og stúlkum, sem upplifað hafa kynbundið ofbeldi, stuðning. Um heimsviðburð var að ræða á vegum UN Women, Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Markmiðið var að fá einn milljarð fólks um allan heim til þess að sýna stuðning sinn í verki í formi dans í dag, 14. febrúar. Eftir sýningu myndbands (sem sjá má hér að neðan) og ræðuhalda um tölulegar staðreyndir er varða ofbeldi gagnvart konum um heim allan var kveikt á græjunum. Tónlistin hljómaði og dansinn dunaði. Flott danstilþrif sáust í Hörpu eins og sjá má í myndbandi í spilaranum hér fyrir ofan.Stemmningin var góð í Hörpu.UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat stóðu fyrir viðburðinum í Hörpu. Telja samtökin að um 1500 manns hafi dansað í Hörpu í dag en þau höfðu vonast eftir um þúsund manns. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir: Við neitum að búa í heimi þar sem -Nauðgunarmenning er normið -Þar sem konum er kennt að hafa varann á sér þegar þær eru einar úti -Þar sem ungar stúlkur eru þvingaðar og seldar í hjónabönd -Þar sem konur eru útskúfaðar úr samfélaginu ef brotið er á þeim kynferðislega -Þar sem konur eru myrtar ef þær eru taldar hafa kastað rýrð á heiður fjölskyldunnar -Þar sem konum er refsað fyrir að kæra kynferðisbrot -Þar sem refsileysi ríkir þegar konur eru niðurlægðar í netheimumÚr Hörpu.Þriðja hver kona verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni kyn síns vegna og Einn milljarður kvenna og stúlkna hefur þegar upplifað kynbundið ofbeldi samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum.Ungir sem aldnir dönsuðu í Hörpu. Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira
Íslendingar dönsuðu í Hörpu í hádeginu í dag til þess að sýna konum og stúlkum, sem upplifað hafa kynbundið ofbeldi, stuðning. Um heimsviðburð var að ræða á vegum UN Women, Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Markmiðið var að fá einn milljarð fólks um allan heim til þess að sýna stuðning sinn í verki í formi dans í dag, 14. febrúar. Eftir sýningu myndbands (sem sjá má hér að neðan) og ræðuhalda um tölulegar staðreyndir er varða ofbeldi gagnvart konum um heim allan var kveikt á græjunum. Tónlistin hljómaði og dansinn dunaði. Flott danstilþrif sáust í Hörpu eins og sjá má í myndbandi í spilaranum hér fyrir ofan.Stemmningin var góð í Hörpu.UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat stóðu fyrir viðburðinum í Hörpu. Telja samtökin að um 1500 manns hafi dansað í Hörpu í dag en þau höfðu vonast eftir um þúsund manns. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir: Við neitum að búa í heimi þar sem -Nauðgunarmenning er normið -Þar sem konum er kennt að hafa varann á sér þegar þær eru einar úti -Þar sem ungar stúlkur eru þvingaðar og seldar í hjónabönd -Þar sem konur eru útskúfaðar úr samfélaginu ef brotið er á þeim kynferðislega -Þar sem konur eru myrtar ef þær eru taldar hafa kastað rýrð á heiður fjölskyldunnar -Þar sem konum er refsað fyrir að kæra kynferðisbrot -Þar sem refsileysi ríkir þegar konur eru niðurlægðar í netheimumÚr Hörpu.Þriðja hver kona verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni kyn síns vegna og Einn milljarður kvenna og stúlkna hefur þegar upplifað kynbundið ofbeldi samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum.Ungir sem aldnir dönsuðu í Hörpu.
Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira