Illa við hárgelsatriðið 5. nóvember 2013 14:00 Leikarinn Ben Stiller var alls ekki hrifinn af hárgelsatriðinu í There‘s Something About Mary. Atriðið er eitt það frægasta í kvikmyndasögunni og hefur lifað góðu lífi síðan myndin kom út árið 1998. Í atriðinu, eins margir vita, notar karakter leikkonunnar Cameron Diaz sæði karakters Ben Stiller sem hárgel fyrir mistök. Útkoman er ansi hressileg hárgreiðsla en nú segir Ben að hann hafi ekki kunnað við þetta atriði á sínum tíma.Epískt atriði.„Ég reifst við Farrelly-bræðurnar sem leikstýrðu myndinni. Ég spurði þá að því hvernig karakterinn gæti ekki fundið fyrir sæðinu á eyranu. Ég gekk hart að þeim að búa til einhverja baksögu fyrir karakterinn, til dæmis að hann hafi verið barinn í æsku og því misst tilfinningu í eyranu,“ segir leikarinn í samtali við The New York Times. Hann tapaði þessum slag við leikstjórabræðurnar. „Þeir sögðu mér að þetta skipti engu máli og að ég ætti að hætta að hugsa um þetta.“There's Something About Mary sló í gegn á sínum tíma.Lífið á Facebook. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller var alls ekki hrifinn af hárgelsatriðinu í There‘s Something About Mary. Atriðið er eitt það frægasta í kvikmyndasögunni og hefur lifað góðu lífi síðan myndin kom út árið 1998. Í atriðinu, eins margir vita, notar karakter leikkonunnar Cameron Diaz sæði karakters Ben Stiller sem hárgel fyrir mistök. Útkoman er ansi hressileg hárgreiðsla en nú segir Ben að hann hafi ekki kunnað við þetta atriði á sínum tíma.Epískt atriði.„Ég reifst við Farrelly-bræðurnar sem leikstýrðu myndinni. Ég spurði þá að því hvernig karakterinn gæti ekki fundið fyrir sæðinu á eyranu. Ég gekk hart að þeim að búa til einhverja baksögu fyrir karakterinn, til dæmis að hann hafi verið barinn í æsku og því misst tilfinningu í eyranu,“ segir leikarinn í samtali við The New York Times. Hann tapaði þessum slag við leikstjórabræðurnar. „Þeir sögðu mér að þetta skipti engu máli og að ég ætti að hætta að hugsa um þetta.“There's Something About Mary sló í gegn á sínum tíma.Lífið á Facebook.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein