Fyrrverandi ráðherra óskar eftir vinnu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2013 11:54 Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, auglýsir eftir verkefnum við textagerð. „Það er rétt, ég er að auglýsa að ég geti bætt á mig verkefnum á þessu sviði sem ég hef verið í meira og minna alla tíð,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi. Björgvin birti á Bland.is fyrir tveimur dögum síðan auglýsingu um að hann óskaði eftir verkefnum. Fram kemur í auglýsingunni að hann sé vanur og fær textagerðamaður og hafi mikla reynslu af textagerð hverskonar. „Ég hef verið viðloðandi svona störf allan minn starfsferil, sérstaklega á árunum milli tvítugs og þrítugs. Ég ritstýrði á sínum tíma Stúdentablaðinu, skrifaði í Mannlíf og Vikublaðið ásamt ýmsu öðru,“ segir Björgvin. Hann býður fram aðstoð sína við ritgerðir, greinar í blöð, tímarit eða umfangsmeiri ritvinnslu á borð við umsjón blaða, fagtímarita eða öðru slíku og býður sanngjarnt verð og skjóta þjónustu. „Ég er nú bara að láta vita af mér, ég er með ágætis verkefni sem menningarritstjóri Pressunnar en get bætt við mig aukalega. Maður þarf víst að afla sér lífsviðurværis á því sviði sem maður er þokkalegastur,“ segir Björgvin léttur í bragði. Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
„Það er rétt, ég er að auglýsa að ég geti bætt á mig verkefnum á þessu sviði sem ég hef verið í meira og minna alla tíð,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í samtali við Vísi. Björgvin birti á Bland.is fyrir tveimur dögum síðan auglýsingu um að hann óskaði eftir verkefnum. Fram kemur í auglýsingunni að hann sé vanur og fær textagerðamaður og hafi mikla reynslu af textagerð hverskonar. „Ég hef verið viðloðandi svona störf allan minn starfsferil, sérstaklega á árunum milli tvítugs og þrítugs. Ég ritstýrði á sínum tíma Stúdentablaðinu, skrifaði í Mannlíf og Vikublaðið ásamt ýmsu öðru,“ segir Björgvin. Hann býður fram aðstoð sína við ritgerðir, greinar í blöð, tímarit eða umfangsmeiri ritvinnslu á borð við umsjón blaða, fagtímarita eða öðru slíku og býður sanngjarnt verð og skjóta þjónustu. „Ég er nú bara að láta vita af mér, ég er með ágætis verkefni sem menningarritstjóri Pressunnar en get bætt við mig aukalega. Maður þarf víst að afla sér lífsviðurværis á því sviði sem maður er þokkalegastur,“ segir Björgvin léttur í bragði.
Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira