Lífið

Fyrsta myndin af litlu stúlkunni

Leikarinn Channing Tatum setti mynd af dóttur sinni Everly á Instagram um helgina en þetta er fyrsta myndin sem hann birtir af litlu hnátunni.

Channing og eiginkona hans, Jenna Dewan-Tatum, eignuðust Everly í London þann 31. maí síðastliðinn og ljómar fjölskyldan af hamingju á Instagram-myndinni.

Yndisleg fjölskyldumynd.
“Fyrsti feðradagurinn með stelpunum mínum!” skrifar Channing við myndina.

Hjónin í göngutúr með hundinn.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.